Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 40
260 LÆKNABLAÐIÐ TABLE 5. CAROTID AND VERTEBRAL ARTERIES No. oi' Postop. Surg. Operation Operations Clinical status compl. mort. Endarterectomy a. T.i.a. 6 Postop. carotis 9 Completed stroke 3 aneurysm 1 0 Endarterectomy a. T.i.a. 2 Transient carotis. Previous hemipares. endarterect. on and blurred other side O vision 1 0 Endarterectomy a. carotis and reim- plantation of a. vertebr. 1 Vertigo 0 0 Occlusion of carotid- Pulsating cavernous sinus fistula exophthalmus. with a muscle embolus O Unberable noise in head 2 0 0 Total 14 2 0 Samanlekt: Við 14 uppskurði á slagæð- um til höfuðs urðu því engin dauðsföll. Tveir sjúklinganna fengu meiri háttar á- föll, sem þeir jöfnuðu sig af, anrar slag- æðargúl, en hinn lömun og þokusýn, sem lagaðist til fulls innan mánaðar. Upparmsslagæð Á upparmsslagæð (a. brachialis) voru gerðir 5 uppskurðir (tafla 6), allir hægra megin og allt voru það bráðir uppskurðir (emergencies). Hiá 2 drengium. 8 og 11 ára, höfðu æðarnar farið i sundur í slysi og voru gerð tengsli enda í enda og fékkst í báðum tilvikum góður púls við úlnlið (a. radialis). Hjá öðrum sjúklingnum hafði miðtaug (n. medianus) einnig farið i sundur og var fenginn taugaskurðlæknir til að sauma hana saman. Hjá 3 sjúklingum á aldrinum 77 til 83 ára var æð!n hreinsuð vegna segareks (embolus) og var notuð aðferð Fogartys.:i Hjá öllum sjúklingunum lagaðist blóðrásin og púls kom aftur. Tveir sjúklinganna dóu skömmu eftir uppskurð. Annar þeirra var 77 ára gamall maður með hjartasjúkdóm á háu stigi (mb. cordis artcrioscleroticus). Honum vegnaði vel fyrst eftir uppskurð, en 9 klukkustundum síðar dó hann skyndilega úr hjartaóreglu (arrhyth- mia). Hinn sjúklingurinn var 80 ára gömul kona, sem lá á lyflækningadeild vegna nýlegs dreps i hjartavöðva. Uppskurðurinn var gerður i staðdeyfingu, cn 2 dögum seinna hrakaði henni og dó hún skömmu síðar. Af 5 sjúklingum, sem gengust undir bráðan uppskurð á upparmsslagæð, dóu þvi 2 skömmu cftir aðgerð úr hjartasjúkdómi. TABLE 6. BRACHIAL ARTERY Opera.tion No. of Operations Clinical status Postop. compl. Surg. mort. End-to-end anastom. of a. brachialis 1 Traumatic transection. Blood loss. 0 0 End-to-end anastom. of a. brachialis and n. medianus 1 Traumatic transection of artery and nerve. Blood loss. 0 0 Thromboembolectomy 3 Acute occlusion (2) Total 5 (2)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.