Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1978, Síða 69

Læknablaðið - 01.07.1978, Síða 69
LÆKNABLAÐIÐ 143 Tafla III. Flokkun húSstera eftir virkni E fnafræöiheiti FLOKKUR 1 (vægir) Hydrocortison Hydrocortison Hydrocortison Metylprednisolon Prednisolon FLOKKUR II (meSalsterkir) Fluormetolon Fluormetolon Fluormetolon Triamcinolon acetonid Triamcinolon acetonid Flumetason Flumetason Flumetason Hydrocortison butyrat Flupredniden Desonid FLOKKUR III (sterkir) Triamcinolon c. ac.sal. Flumetason c. ac.sal. Betametason valerat. Betametason valerat Desoximetason Betametason diproprionat Fluocinonid Fluclorolon Fluocortolon* Fluocortolon Fluocortolon Fluocortolon FLOKKUR IV (afar sterkir) Halcinonid Clobetasol proprionat * Aths. Samkv. „vascoconstriction“prófi t.ilheyra fluocortolonkrem flokki II, en smyrslin flokki III. eiga þau sjaldnast við á hinum viðkvæmari svæðum líkamans. þ.e. í nárum, ytri kyn- færum, handarkrikum og í andliti. Af sömu ástæðum skal ekki nota þessi lyf á börn og gamalmenni nema í undantekningartilfell- um og þá á litil húðsvæði og í skamman tíma. Við svæsið (akut) eczema er oft hent- ugt að byrja með þessi lyf, e.t.v. 2—3 vikur af nauðsyn krefur, en ef framhalds- meðferðar er þörf eftir þann tíma, skal breyta yfir í lyf úr fyrsta eða öðrum flokki. Þessi lyf eru einnig mjög hentug við eczema seborroicum í hársverði og þá í formi upplausnar. Engar aukaverkanir hafa verið skráðar frá hársverði þrátt fyrir langvarandi notkun, en varast ber að láta upplausnina renna niður á ennið eða háls- inn. Sérlyfjaheiti Hydrocortison Hydrocortison acetatis Calmuril-hydrocortison Delmeson Delmeson Resursulf Delmeson Tumenol Kenacort A Ledercort Locacorten Locacorten Tar Fluoxiprednisoloni acetonoid Kenalog spir.c.salic. Locasalen Betnovate Celeston Valerat Ibaril Diproderm Synalar Topilar Ultralan Ultralan Fatty Ultralan Plain Ultradil Plain Halciderm Lyfin sem tilheyra fjórða flokki, eru þau kröftugustu, sem til eru í dag. Flestir húð- læknar eru þeirrar skoðunar, að þessi lyf eigi eingöngu að nota við mjög erfið til- felli, þar sem lyf úr hinum flokkunum hafa ekki komið að tilætluðu gagni. Stera úr þessum flokki ætti því einungis að nota að ráði húðlæknis. Vert er að hafa í huga þegar ákveðið skal lyfjaform, að krem þurrka upp húðina og eiga því vel við skyndilegt vessandi eczema. Smyrslin eru hins vegar fitu- kennd og halda eftir meiri raka í húðinni, svo að hún verður mýkri. Þau eru því heppilegri við langvinn þurr eczema. Upp- lausnir eru bestar þar sem erfitt er að koma hinum lyfjaformunum við, t.d. í hár- sverði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.