Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2007, Síða 36
NBA ÖRFUBOLTI
StjörnufanS
föstudagur 16. febrúar 200736 Sport DV
Varamenn:
ChaunCey Billups >> detroit Pistons
Caron B. Washington >> Wizards
VinCe Carter >> New Jersey Nets
riChard hamilton >> detroit Pistons
dWight hoWard >> Orlando Magic
Joe Johnson >> atlanta Hawks
Jermaine o‘neal >> Indiana Pacers
* Jason Kidd þurfti að hætta við
þátttöku í leiknum vegna meiðsla. Í
hans stað kom Joe Johnson.
Þjálfari:
eddie Jordan Washington Wizards
Varamenn:
ray allen >> seattle supersonics
shaWn marion >> Phoenix suns
mehmet oKur >> utah Jazz
tony parKer >> san antonio spurs
amare stoudemire >> Phoenix suns
Carmelo anthony >> denver Nuggets
Josh hoWard >> dallas Mavericks
*allen iverson, yao ming, Carlos Boozer og
steve nash áttu upphaflega að vera í liði
vesturstrandarinnar en þurftu allir að hætta
við sökum meiðsla.
Þjálfari:
miKe d‘antoni Phoenix
Kobe Bryant
L.A. Lakers
Chris Bosh
Toronto Raptors
Gilbert Arenas
Washington WizardsKevin Garnett
Minnesota Timberwolves
Shaquille O‘Neal
Miami Heat
LeBron James
Cleveland Cavaliers
Dwyane Wade
Miami HeatTracy McGrady
Huston Rockets
Dirk Nowitzki
Dallas Mavericks
Tim Duncan
San Antonio Spurs
DV0054130207
MVP
stjörnu-
leiksins
frá 2000
2000 Shaq og Tim Duncan
Skoruðu samtals 70 stig í leiknum og tóku 33 fráköst.
Vesturstrandarliðið vann 137-126 en leikurinn fór fram í
Oakland. Þetta er aðeins í þriðja sinn sem tveir eru valdir
MVP í stjörnuleik.
2001 Allen Iverson
Leiddi austrið í ótrúlegri endurkomu. Austrið var 21 stigi
undir þegar skammt var eftir og Iverson skoraði 15 af 25 stig-
um sínum á níu síðustu mín. Austrið vann 111-110. Kobe
Bryant fékk tækifæri á að jafna leikinn en hann gerði það
sem engan óraði fyrir. Hann gaf boltan og skot Tim Duncan
geigaði. Einn eftirminnilegast stjörnuleikur síðari tíma.
2002 Kobe Bryant
Skoraði 30 stig Aðdáendur í Fíladelfíu, þar sem leik-
urinn fór fram, púuðu allan tíman á Bryant sem sagði að
framkoma þeirra hefði sært sig. Vesturstrandarliðið vann
með 15 stiga mun 135-120.
2003 Kevin Garnett
Stjörnuleikur sem fór í tvær framlengingar og endaði
155-145 fyrir vesturstrandar liðið. Minnistæður einnig fyr-
ir þær sakir að Michael Jordan lék sinn síðasta stjörnuleik
á ferlinum. Það var hins vegar Kevin Garnett sem stal sen-
unni og skoraði heil 37 stig í frábærum leik í Atlanta
2004 Shaquille O‘Neal
Shaq skoraði 24 stig, tók 11 fráköst og átti nokkur
skemmtileg tilþrif sem glöddu augað. Enn vann vestur-
ströndin, nú með fjórum stigum 136-132. Leikurinn fór
fram í Staples Center heimavelli Los Angeles Lakers og voru
þeir Shaq og Kobe Bryant í aðalhlutverkum.
2005 Allen Iverson
Í annað skipti á ferlinum varð Allen Iverson fyrir valinu
þrátt fyrir að eiga nokkuð rólegan leik. Austurstöndin vann
með tíu stigum 125-115 og skoraði Iverson 15 stig gaf níu
stoðsendingar og stal boltanum fimm sinnum. Í fyrsta sinn
síðan 1981 var enginn leikmaður með 20 stig eða fleiri en
leikurinn fór fram í Denver.
2006 LeBron James
Undrabarnið frá Cleveland varð yngsti leikmaður NBA
stjörnuleiksins til að vera valinn MVP aðeins 21 árs gam-
all. James skoraði 29 stig og átti nokkrar frábærar troðslur.
Austrið vann með tveimur stigum 122-120 og varði James
skot Tracy McGrady á lokasekúndunum. Leikurinn fór fram
í Houston.
2002
KoBe Bryant
skoraði 30 stig. aðdáendur í fíladelfíu, þar
sem leikurinn fór fram, púuðu allan
tímann á bryant sem sagði að framkoma
þeirra hefði sært sig. Vesturstrandarliðið
vann með 15 stiga mun, 135–120.
2003
KeVin garnett
Leikur sem fór í tvær framlengingar og
endaði 155–145 vesturstrandarliðinu í vil.
Minnisstæður einnig fyrir þær sakir að
Jordan lék sinn síðasta stjörnuleik. garnett
skoraði 37 stig.
2004
shaquille o‘neal
shaq skoraði 24 stig, tók 11 fráköst og átti
nokkur skemmtileg tilþrif sem glöddu
augað. enn vann vesturströndin, nú með
fjórum stigum 136–132. Leikurinn fór fram
í staples Center, heimavelli Lakers.
2005
allen iVerson
austurströndin vann með tíu stigum 125–
115 og skoraði Iverson 15 stig, gaf níu
stoðsendingar og stal boltanum fimm
sinnum. Í fyrsta sinn síðan 1981 skoraði
enginn leikmaður 20 stig eða meira.
2006
leBron James
Yngsti leikmaðurinn til að vera valinn
maður leiksins, 21 árs. James skoraði 29
stig en austrið vann, 122–120, þar sem
James varði skot Mcgradys á lokasekúnd-
unum. Leikurinn fór fram í Houston.
NBA ÖRFUBOLTIÓhætt er að segja að það verði körfuboltaæði í Las Vegas um helgina þegar 56. stjörnuleikur NBA fer þar fram. Mikil dagskrá verður alla helgina í þessari helstu skemmtanaborg heimsins, þar sem Christina Aguilera, Toni Braxton,
Jamie Foxx og David Arquette koma meðal annars fram.
í VegaSÍ fyrsta skipti í sögunni verður stjörnuleikur NBA, leikinn í borg þar sem ekkert NBA-lið er. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í Sacram-ento en eigendur liðsins eiga einn-ig The Palms Casino og ákváðu að breyta staðsetningunni. Eftir því sem fram kemur á vefsíðunni sportsillus-trated.com fær sótsvartur almúginn enga miða á leikinn heldur fara mið-
arnir allir til stórfyrirtækja sem síðan
deila þeim út. Kosið var í liðin á nba.
com og hlaut LeBron James flest at-
kvæði í austurstrandarliðið eða rúm-
lega 2,5 milljónir. Yao Ming fékk að
vanda flest atkvæði í vesturstrand-
arliðið eða rúmlega 2,4 milljónir.
Athygli vekur að Shaquille O´Neill
verður í byrjunarliði austurstrandar-
liðsins í 14. skipti í röð, þrátt fyrir að
hafa verið lengi frá vegna meiðsla. Þá
komst besti leikmaður NBA-deild-
arinnar í fyrra, Steve Nash, rétt svo
inn í lið vesturstrandarinnar. Kosn-
ingin hefur yfirleitt vakið upp deilur
hjá sérfræðingum vestan hafs en það
eru aðdáendur sem kjósa. Þetta er
fyrst og fremst leikur fyrir aðdáendur
NBA, þó svo að þeir hafi enga miða
fengið. HHHHH
HHHHH
VeSturStröndin, byrjunarlið: auSturStröndin, byrjunarlið:
besti maður leiksins frá 2002