Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2007, Page 51
DV M
ynD GúnDi
Nafn? Tinna Aðalbjörnsdóttir.
Aldur? 25 ára.
Starf? Stílisti.
Stíllinn þinn? Voðalega beisik, bara
stíllinn minn og frekar mikið af
dökkum fötum.
Hvað er möst að eiga? Plattformskó.
Hvað keyptir þú þér síðast? Peysu í
Liborius.
Hverju færð þú ekki nóg af? Skóm,
fæ ekki nóg af þeim.
Hvað langar þig í akkúrat núna?
Langar rosalega mikið í spínatböku.
Þér er boðið í partí í kvöld, í hverju
ferðu? Í appelsínugula kjólnum
mínum úr Trílógíu, sokkabuxum og
sokkum yfir og gömlu góðu plattform-
skónum mínum úr 38 þrepum.
Hvenær hefur þú það best? Mér líður
best í eldhúsinu heima með syni
mínum, honum Kristófer Loga, að
föndra.
Afrek vikunnar? Hvað ég er búin að
vera ótrúlega dugleg að borða hollan
mat þessa vikuna.
Persónan
DV Helgarblað föSTudAgur 16. febrúAr 2007 51
Tinna Aðalbjörnsdóttir
Þú ert ekki töff
hér á klakan-
um nema að
eiga allavega
eina flík með
stórri hettu eða
jafnvel bara
staka hettu.
Hettur eru úti
um allt og hér
má sjá heitar
heittur „on the
catwalk“.
eitar
etturH
Vivienne Westwood
Louis Vuitton
Kenzo
betty Jackson
Jean Paul gaultier
Chanel
Pucci
dries Van
Noten
Það er toppurinn að vera íköflóttuVinnu-skyrtur hafa alla
tíð þótt mjög
karlmannlegar og
kraftmiklar. Þær fást í mörgum
litum og passa einstakalega vel
við gallabuxur. Vertu svolítið
matsjó og skelltu þér á eina
köflótta. Skyrturnar fást í
Vinnufatabúðinni á
Laugavegi.
Alexander McQueen og
Sarah Jessica Parker sæt
saman í köflóttu.
Hattar fyrir flotta stráka
Hattar eru töff höfuðskraut sem setja oft punktinn
yfir i-ið þegar kemur að klæðaburði. Þeir eru
flottir við gallabuxurnar og hettupeysuna,
einnig við jakkafötin. ekki vera smeykur við
hattana, þeir gera þig bara svalari og skemmti-
legri. Hattar frá Kormáki og Skildi í Kjörgarði.
Það er fátt yndislegra en að leggjast upp í sófa
með góða bók, kúra og láta sig dreyma. Hér eru
nokkrar bækur með flottum myndum fyrir þá
sem langar að slaka á. Sleppum hugmyndaflug-
inu lausu og svífum á bleiku skýi inn í heim
bókanna. Þessar fást í Iðu í Lækjargötu.
Láttu þig dreyma
Kris Van Assche
Paul
Smith
Jean Paul gaultier