Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2007, Síða 52
föstudagur 16. febrúar 200752 Helgarblað DV
Lífið eftir vinnu
Föstudagur
Laugardagur
úthverfin
Útgáfufyrirtækið Triangle
Productions hefur staðið fyrir
ófáum kvöldum á Barnum í vetur.
Annað kvöld verður heljarinnar
tónlistarveisla á boðstólum fyrir
þá sem hafa áhuga og koma fram
margir skemmtilegir listamenn.
Þeir Tab 22, Dj Magic, Mystic One
og Tonik sjá um að byrja kvöld-
ið en hljómsveitin Starkids, sem
samanstendur af þeim Marlon og
Tanyu Pollock, klárar dæmið. Þá
kemur fram plötusnúðurinn Dj
Trooper á milli atriða og sér um
að halda fólki heitu. Sú tónlist sem
verður í fyrirrúmi verður fyrst og
fremst hip-hop en einnig munu
hressir raftónar fá að njóta sín.
Eins og vanalega er frítt inn á tón-
leikana, þeir hefjast stundvíslega
klukkan tíu og standa til eitt.
Hip-hop og
elektró á
Barnum
Karma á
KringluKránni
Það verður
ekkert nema
eðalkarma á
Kringlukránni
um helgina
þegar
hljómsveitin
Karma leikur
fyrir dansi. um
er að ræða
bæði
föstudags- og
laugardagskvöld. Hljómsveitin
Karma inniheldur fyrrverandi
meðlimi hljómsveitarinnar Mána og
spilar fjölbreytta tónlist.
PaPahelgi á
Players
úthverfadjammið er alltaf að verða
sterkara og sterkara og Players er
flaggskip þess. Það eru hinir
sívinsælu Papar sem leika fyrir dansi.
Þeir leika sína hressu þjóðlagatónlist
með írsku yfirbragði. Hressleiki í
föstu formi, þeir drengirnir.
Friskó og diskó á Prikinu
dúettinn Friskó tekur
kvöldið snemma og
mýkir flokkinn upp með
gítarspili og þöndum
gullbörkum. gísli
galdur og Addi
trommari mæta svo og
sjá um að kokka upp
Hollywood-diskóstemningu. Það
verður diskókúla í loftinu og ef þú vilt
ekki svitna, haltu þig þá heima.
BArinn
dj Peter Parker spinnur vef
skemmtunar á neðri hæð
Barsins á föstudagskvöld og
er hvergi banginn. dj Trausti
er alltaf heltraustur á efri
hæðinni og meira í léttmetinu.
dAnsFesT á BArnum
Triangle productions heldur
dansveislu á Barnum á laugardag.
Þar verður hip-hop og elektró í
hávegum haft og skylda að dansa
af sér rassinn. Hinar sexí og
seiðandi Ladycats munu sjá um
efri hæðina.
BigFooT á HverFis
Hverfisbarinn sýnir beint frá
söngvakeppni sjónvarps-
ins og er alveg örugglega
hægt að fá kaldan á
barnum. kiddi Bigfoot
mætir svo á svæðið og
sýnir og sannar snilli
sína sem skífuskankur.
oLd scHooL á Prikinu
Það er o o old school
kvöld á Prikinu til heiðurs
skemmtistaðnum Tetriz
sem var í skuggasundi
forðum daga. dj óli
Hjörtur byrjar kvöldið.
Benni B-ruff tekur síðan
við en Tetriz er einmitt fyrsti staðurinn
sem hann spilaði á. B-ruff verður með
óvænta gesti með sér.
ALFons X á kAFFiBArnum
árni e, betur
þekktur sem
Alfons X, er
algjörlega
rafmagnaður á
kaffibarnum á
laugardaginn.
Alfons hatar ekki elektróið og
ætti að geta fengið gesti
kaffibarsins til að hrista rassa.
AusTmAnn og rikki á sóLon
Útvarpsmaðurinn og
stuðboltinn Heiðar
Austmann sér líka um efri
hæðina á sólon á
laugardag. Honum til
halds og trausts er svo
rikki g, eða herra Ferskur eins og hann
er stundum kallaður.
árni sveins á kAFFiBArnum
árni sveins tekur allan
skalann og leikur allt frá
hip-hopi yfir í dimma
elektrótóna. árni hatar
heldur ekki að hafa hátt
stillt í græjunum og því
má búast við hágæða-
stemningu.
JBk á oLiver
Það er alltaf dansi dans á oliver
og sérstaklega þegar JBk þeytir
skífum. kappinn er með
vopnabúrið troðfullt af
hressandi og töff tónlist til að
skemmta gestum og gangandi.
Börkur á cAFé PAris
Börkur úr Jagúar heldur
áfram með soulsugar
nigts-stemninguna á
café Paris. Börkur spilar
reggí, soul, fönk og fyrsta
flokks r&b. Hiti, sviti, og
sálarsykur er þemað á
café Paris.
PALLAPArTí á nAsA
Páll óskar heldur massíft
eurovision-partí að
söngvakeppni sjónvarps-
ins lokinni. Hinn rúmenski
mihai Traistariu sem sló í
gegn með laginu Tornero í
eurovision í fyrra. P.s. Það
heldur enginn partí eins og Palli.
HLynur og dAddi á THorvALdsen
Það er dínamíska dúóið
Hlynur og daddi sem sér
um helgina á Thorvald-
sen. Þeir hata ekki mojito
á Thorvaldsen og bjóða
upp á alls kyns útfærslur.
Hlynur, daddi og mojito, getur það
klikkað?
AusTmAnn kLár á sóLon
Heiðar Austmann er
gjörsamlega klár í þetta á
sólon. Austmanninn er með
svarta beltið í plötusnúða-
fræðum og hefur verið að
frá fermingu. Allt ferskasta
poppið í boði Austmanns á
sólon í kvöld.
dJ dóri á vegó
dj dóri er gamalreynd-
ur refur í plötusnúða-
bransanum. dórinn er
partísnúður og spilar
gott bland í poka þar
sem má finna mikið af
hip-hopmolum og
poppkonfekti.
TrommAndi gALdur á óLiver
dJ gísli galdur er einn besti
plötusnúður íslands og
þekktur fyrir sínar fersku
syrpur. Hann er enn
ferskari þegar Addi
trommari er mættur með
honum. Frábærir saman
og ótrúlega þéttir.