Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2007, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2007, Blaðsíða 58
Kvikmyndin Ghost Rider með Nicolas Cage er frumsýnd um helgina. Myndin er byggð á samnefndri teiknimyndasögu. Eftir velgengni kvikmynda um stóru teikni- myndahetjurnar Batman, Hulk, Spider-Man og Superman hafa framleiðendur keppst við að yfirfæra hetjudáðir minni spámanna úr teiknimyndaheiminum á hvíta tjald- ið með misjöfnu gengi. DV tók saman lista yfir minna þekktar ofurhetjur sem hafa verið kvikmyndaðar á undanförnum árum. Kvikmyndir DV Frumsýningar um helgina hinaroFurhetjurnar Ghost RideR Ghost Rider skartar reynsluboltanum Nicolas Cage í að- alhlutverki og er myndin byggð á samnefndri Marvel- teiknimyndasögu. Cage leikur mótorhjólatöffarann Johnny Blaze sem selur sál sína til þess að bjarga lífi föður síns. Það kostar hann elskuna sína og lífið eins og hann þekkir það. Seinna býðst Johnny að endurheimta sál sína með því að taka að sér hlutverk hins svokallaða Ghost Rider sem er yfirnáttúrulegur fulltrúi hefndar og réttlætis. asgeir@dv.is spawn Myndin Spawn fjallar um leigu- morðingja sem er drepinn. Hann gerir samning við djöfulinn um að fá að snúa aftur og fá tækifæri til að hefna sín. Á endanum þarf Spawn að velja á milli góðs og ills. Blade Gerðar hafa verið þrjár myndir um vampírubanann Blade. Wesley Snipes hefur farið með aðalhlutverk í þeim öllum. Blade er hálf vampíra og hálfur maður sem hefur tileinkað líf sitt því að útrýma öðrum vampírum. X-men X-men myndirnar hafa náð hvað mestum vinsældum í þessum hópi undanfarin ár. Þeg- ar hafa verið gerðar þrjár myndir og er sú fjórða væntanleg. Þær fjalla um hóp fólks sem öðlast mikla hæfileika eftir stökkbreytingar í erfðamengi þeirra. daRedevil Daredevil er blindur lögfræðingur sem Ben Affleck leikur. Hann hefur þróað með sér ofurnæmni og notar þessa hæfileika sína til þess að berjast við glæpamenn. elektRa Myndin var gerð í kjölfar Daredevil þar sem per- sónan Elektra kom fram og er hún leikin af Jennifer Garner í báðum myndum. Elektra er útsendari góðs og hefur hæfileika til að sjá inn í framtíðina. the punisheR Myndin fjallar um FBI-útsendarann Frank Castle. Eftir að fjölskylda hans er drepin er hann heltekinn af mikilli reiði og hefndarþrá. Hann einsetur sér að ná fram réttlæti gegn þeim sem breyta rangt. hellBoy Íslandsvinurinn Ron Perlman fór með aðalhlutverkið í Hellboy og er framhaldsmynd væntanleg 2008. Hellboy kemur til jarðar frá helvíti eftir svartagaldur nasista. Honum er svo bjargað úr höndum þeirra og alinn upp til góðverka. Fantastic FouR Hópur geimfara öðlast ofurkrafta eftir að hafa komist í snertingu við geislavirk efni. En óvinur þeirra öðlast sömu krafta og þurfa þau að berjast við hann. Framhaldsmynd er væntanleg á árinu. HHH HHH Notes oN a scaNdal Myndin Notes on a scandal hefur hlotið fjórar óskarstilnefningar, þar á meðal Judi dench sem besta leikkona í aðalhlutverki og ástralska leikkonan cate Blanchett sem besta leikkona í aukahlutverki. Myndin fjallar um stormasamt og undar- legt samband þeirra. IMDb: 7,6/10 Rotten Tomatoes: 86% Metacritic: 73/100 letters froM Iwo JIMa Það er clint eastwood sem leikstýrir myndinni og segir hún sömu sögu og mynd hans flags of our fathers, nema frá sjónarhorni Japana. Myndin fjallar um átök Bandaríkjamanna og Japana í seinni heimsstyrjöldinni. Myndin þykir betri en sú sem var tekin upp hér og hefur fengið frábæra dóma. IMDb: 8,4/10 Rotten Tomatoes: 91% Metacritic: 89/100 HaNNIBal rIsINg fjórða myndin um mannætuna og fjöldamorðingjann Hannibal lecter. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu og fjallar um Hannibal þegar hann var ungur og af hverju hann varð svo illur. Myndin gerist á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. IMDb: 5,9/10 Rotten Tomatoes: 18% Metacritic: 35/100 / álfabakka HANNIBAL RISING kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 HANNIBAL... VIP kl. 4 - 8 - 10:30 ALPHA DOG kl. 8 - 10:30 B.i.16 PERFUME kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.12 MAN OF THE YEAR kl. 10:30 B.i.7 BLOOD DIAMOND kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.16 BABEL kl. 8 B.i.16 VEFURINN.. M/- Ísl tal kl. 3:40 - 5:50 Leyfð FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 3:40 Leyfð SKOLAÐ Í ... M/- Ísl tal kl. 3:40 Leyfð / kringlunni GHOST RIDER kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.12 HANNIBAL RISING kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 ALPHA DOG kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 VEFURINN... M/- Ísl tal kl. 3:40 Leyfð CHARLOTT M/-Ensk tal. kl. 3:40 Leyfð FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 3:40 Leyfð / akureyri VEFURINN... M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð HANNIBAL RISING kl 8 - 10 B.i.16 MAN OF THE YEAR kl 6 - 8 B.i.7 PERFUME kl 10 B.i.16 / keflavík VEFUR KAR...m/ísl. tali kl. 5:50 Leyfð ALPHA DOG kl. 8 B.i. 16 BLOOD DIAMOND kl. 10:20 B.i. 16 ROCKY BALBOA kl. 8 - 10:20 B.i. 12 NIGHT AT THE... kl. 5:45 Leyfð HÁSKóLABÍó LETTERS FROM... kl. 6 - 9 B.i.16 PERFUME kl. 6 - 9 B.i.12 DREAMGIRLS kl. 6 - 9 B.i.7 BLOOD DIAMOND kl. 6 - 9 B.i.16 BABEL kl. 9:30 B.i.16 FORELDRAR kl. 7:50 Leyfð STRANGER THA... kl. 5:50 Leyfð NOTES ON A SCANDAL B.I. 12 ÁRA kl. 6, 8 og 10 PAN´S LABYRINTH B.I. 14 ÁRA kl. 5.45, 8 og 10.15 LITTLE CHILDREN B.I. 14 ÁRA kl. 8 og 10.30 LITTLE MISS SUNSHINE B.I. 7 ÁRA kl. 5.50, 8 og 10.10 KÖLD SLÓÐ B.I. 12 ÁRA kl. 5.45 ENSKUR TEXTI GHOST RIDER B.I. 12 ÁRA kl. 5.40, 8 og 10.15-KRAFTSÝNING PURSUIT OF HAPPYNESS kl. 8 og 10.20 DREAMGIRLS kl. 5.40 GHOST RIDER B.I. 12 ÁRA kl. 5.30, 8 og 10.30 GHOST RIDER Í LÚXUS kl. 5.30, 8 og 10.30 NOTES ON A SCANDAL B.I. 12 ÁRA kl. 8 og 10 PURSUIT OF HAPPYNESS kl. 5.30, 8 og 10.30 ANNA AND THE MOODS M/ENSKU TALI kl. 4 og 4.45 ÓTEXTAÐ 700 kr fullorðnir og 500 kr börn ANNA OG SKAPSVEIFLUNAR M/ÍSL TALI kl. 4 og 4.45 700 kr fullorðnir og 500 kr börn ROCKY BALBOA B.I. 12 ÁRA kl. 8 og 10.20 VEFUR KARLOTTU kl. 3.40 ÍSLENSKT TAL NIGHT AT THE MUSEUM kl. 5.40 KÖLD SLÓÐ B.I. 12 ÁRA kl. 5.45 GHOST RIDER B.I. 12 ÁRA kl. 5, 8 og 10.15-POWERSÝNING PURSUIT OF HAPPYNESS kl. 8 og 10.15 DREAMGIRLS kl. 5.30, 8 og 10.30 KIRIKOU OG VILLIDÝRIN kl. 4 ÍSLENSKT TAL NIGHT AT THE MUSEUM kl. 6 ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR kl. 4 ÍSLENSKT TAL 3 T I L N E F N I N G A R BESTA STUTTMYNDIN IÐNAÐAR- OG VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ 450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.