Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 2

Læknablaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 2
NOVO Trisekvens® og Estrofem® — Ný gerð af östrógenum til östrógenmeðferðar viö tíðabrigði inniheldur náttúru- legu kvenhormónana: östradíól og östríól sannfærandi klínískt notagildi Greiðist af sjúkrasamlögum Ábendingar: Bent er á Trisekvens og Estrofem við meðferð á östrógenskortseinkennum eða hjá konum með óreglulegar tíðir og við tíða- brigði. Frábendingar: Grunur um eða staðfest brjósta- eða leghálskrabbamein. Endómetríósis og vöðvaæxli í legi. Lifrarsjúkdómar, æðabólgur, breytingar á sjónhimnuæðum, heilablóðfall, blæðingar í legi af óþekktum orsökum. Aukaverkanir: í öllum rannsóknum hingað til hefur tíðni aukaverkana verið lág. ógleði, höfuðverkur og bjúgur eru sjaldgæf. Prautir í brjóstum og óreglulegar blæðingar geta komið fyrir einkum á fyrstu mánuðum meðferðar. Þyngdarbreytingar hafa sést, en klínískar rann- sóknir hafa ekki staðfest afgerandi tilhneigingu til að konur þyngist né léttist vegna meðferð- arinnar. í þessum rannsóknum hefur ekki orðið vart við blóðþrýstingsbreytingar. Tillögur um meðferð og skömmtun hjá kon- um með óskert leg. Meðferð sem mælt er með: Trisekvens er gefið per os, 1 tafla á dag, stöðugt. Reglulegar blæðingar koma venjulega pegar rauðu töflurnar eru teknar eða jafnvel þegar við inntöku hvítu taflnanna. Konur sem hafa tíðir byrja inntöku á 5. degi tíða. Konur sem hafa fengið legskafningu, byrja inntöku 5 dögum eftir meðferð. í öðrum tilvikum má byrja inntöku hvenær sem er. Hafi tilætlaður árangur ekki náðst eftir 2 — 3 mánuði, má breyta í Trisekvens forte. Óreglulegar blæðingar sem kunna að verða á fyrstu 2 — 3 mánuðum með- ferðar með Trisekvens. má venjulega stöðva með því að skipta yfir í Trisekvens forte. Tillögur um medferd og skömmtun hjá kon- um eftir legnám (hysterectomia). Venjuleg meðferð: 1 tafla af Estrofem á dag, stöðugt. Alla jafna ber að hefja meðferð með Estrofem, en ef ekki næst tilætlaður árangur eftir 2—3 mánaða meðferð má skipta yfir í Estrofem forte. Samsetning: Hver pakkning með 28 töflum inniheldur: Trisekvens: 12 bláar töflur: östradíól 2 mg östríól.............. 1 mg 10 hvítar töflur: östradíól 2 mg östríól.............. 1 mg noretisterónasetat 1 mg 6 rauðar töflur: östradíól 1 mg östríól............ 0,5 mg Trisekvens forte: 12 rauðgular töflur: östradíól ............. 4 mg östríól.............. 2 mg 10 hvítar töflur: östradíó! ............ 4 mg östríól.............. 2 mg noretisterónasetat 1 mg 6 rauðar töflur: östradíól ............ 1 mg östríól............ 0,5 mg Estrofem: 28 bláar töflur: östradíól ...........2 mg östríól.............1 mg Estrofem forte: 28 rauðgular töflur: östradíól .........4 mg östríól............2 mg Pakkningar: Trisekvens: Trisekvens forte: 1 x 28 töflur 1 x 28 töflur 3 x 28 töflur 3 x 28 töflur Estrofem: Estrofem forte: 1 x 28 töflur 1 x 28 töflur 3 x 28 töflur 3 x 28 töflur NOVO INDUSTRI AS Hillerödgade 31. 2200 Köbenhavn N. Tlf.: (01) 34 21 ll.lokal 256 Einkaumboð á íslandi Pharmaco h/f Skipholt 27 Sími: 26377 NOVO

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.