Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 47
Rökleg háþrýstingsmeðferð með Peripress með minnkun mótstöðu í útæðum ■ má nota eitt sér hjá mörgum sjúklingum ■ minnkar mótstöðu í útæðum án þess að auka um leið hjartsláttartíðni ■ eykurand-háþrýstingsáhrifin af þvagræsilyfjum og beta-blokkurum ■ án frábendingar við arthritis urica, asma eða sykursýki Hver tafla inniheldur: Prazosinum INN, klóriö, samsvarandi Prazo- sinum INN 1 mg, 2 mg eöa 5 mg. Ábendingar: HáÞrýstingur, hvers kyns. Lyfið má nota eitt sér eöa meö öörum lyfjum t. d. þvagræsilyfjum og/eða beta-blokkurum. Vin- stri hjartabilun, ef henni veldur langvinnur kransæöasjúkdómur eöa hjartavöövasjúkdómur (congestiv cardiomyopathia). Ábendingin á ekki viö bilun vegna lokuþrengsla, gollurshússþrengsla eöa lung- nareks. Upplýsingar liggja ekki fyrir um notagildi lyfsins viö hjarta- bilun eftir brátt kransæöadrep. Frábendingar: Þungun og mjólkandi konur. Ef sjúklingur hefur angina pectoris, á ekki aö gefa lyfiö eitt sér en nota má lyfið meö beta-blokkurum. Lyfiö á ekki aö nota, þegar blóöþrýsingur er lágur. Aukaverkanir: ViÖ upphaf meöferöar eöa þegar skammtur er aukinn, getur svimi, þreyta, hjartsláttur, höfuöverkur og ógleði komið fyrir. Einstaka sjúklingur getur fengiö mjög alvarlegan svima og e.t.v. yfirlið 1-2 klst. eftir fyrsta skammt eöa þegar skammtur er aukinn. Vara ber sjúklinginn viö framangreindum aukaverkunum. Lyfjas- kammtur á ekki aö vera meiri en 0,5 mg á dag fyrstu 2 dagana. Ráö- leggja skal sjúklingum aö taka fyrstu skammtana heima hjá sér um háttatima. Milliverkanir: Engar þekktar. Eituráhrif eöa ofskömmtun: Meóferö: Sjúklingur á aö liggja útaf og e.t.v. þarf aö gefa plasmaaukandi innrennslislyf eöa jafnvel æöasamdráttarlyf (vasopressora). Skammtastærðir handa fullorönum: Viö háÞrýstingi: Fyrstu 2 dagana 0,5 mg siðdegis. Fyrstu vikuna 0,5 mg tvisvar sinnum á dag. Aöra vikuna 1 mg tvisvar sinnum á dag, siöan 2 mg tvisvar sinnum á dag allt aö 10 mg á dag. Yfirleitt gagnar litið að auka skammt úr þvi, en ekki má gefa stærri skammta en 20 mg á dag. Vinstri hjartabilun: 0,5 mg þrisvar sinnum á dag, má auka i 5 mg fjórum sinnum á dag. Varast ber að auka skammt lyfsins hratt og helst ekki nema á 2-3 daga fresti. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið má ekki gefa börnum yngri en 12 ára. Börn 12 ára og eldri: Sömu skammtar og handa fullorðnum, sbr. hér að framan. Pakkningar: Töflurl mg:20stk., 100stk. Töflur2 mg: 100stk. (þynnupakkað). Töflurö mg: 100 stk. (þynnupakkað). „Varnaöarorö: Læknum ber aö vara sjúklinga sina viö hugsanlegu yfirliöi. sem getur átt sér stað fyrstu 2 klst. eftir inntöku lyfsins á fyrstu dögum meðferðar. Lyfjaskammtur fyrstu 2 daga meðferðar ætti ekki aö vera meiri en 0.5 mg á dag". Umboðá Islandi: G. ÓLAFSSONH.F. Grensásvegi 8 • P. O. Box5151 • 125Reykjavik APRIL83

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.