Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 36
u u virkt lyf við bólgu- og sársjúkdómum í vélinda, maga og skeifugörn. I frásogstilraun sem gerð var á lyflæknisdeild og rannsóknarstofu Land- spítalans, kom ekki fram marktækur munur á Címetidín (Pha.) og Tagamet (SKF). Má því ætla að verkun þeirra sé eins<1). Ábendlngar: Sársjúkdómur í skeifugörn og maga. Bólga í vélinda vegna bakflæðis (Reflux oesophagitis). Zollinger-Ellison syndrome. Æskilegt er, að þessar greiningar séu staðfestar með speglun. Frábendlngar: Ekki er ráðlegt að gefa lyfið vanfærum eða mjólkandi konum, nema brýna nauðsyn beri til. Aukaverkanin Niðurgangur, vöðvaverkir, svimi, útþot. Gynaecomastia. Transaminasar í serum hafa fundist hækkaðir hjá nokkrum sjúklingum. Milliverkanin Címetidín eykur verkun nokkurra lyfja, t.d. díkúmaróls, benzódíazepínlyfja, flogaveikilyfja, teófýllíns og beta-blokkara (própranólóls og metó- prólóls en ekki atenólóls). Skammtastærðlr: Vlö sársjúkdóml f skeifugðm og maga: 200 mg þrisvar sinnum á dag með máltíðum og 400 mg fyrir svefn. Má auka Í400 mg fjórum sinnum á dag. Meðferðin á að standa í a.m.k. 4 vikur, jafnvel þótt einkenni hverfi fyrr. Vlð reflux oesophagitls: 400 mg fjórum sinnum á dag. Vlð Zolllnger-Ellison syndrome: Allt að 2 g á dag. Athuglð: Skammta verður að minnka, ef um skerta nýrnastarfsemi er að ræða. Lytlð er ekkl ætlað bömum. (1) Helgi Jónsson, Árni Geirsson, Matthías Kjeld, Sigrún Rafnsdóttir, Bjarni Þjóðleifsson: Frásog cimetidins. Saman- þurðartilraun á 2 gerðum Cimetidine taflna. Læknablaðið, 1981: 67:193. Pakkningar: Töflurá 200mg: 50stk.,100stk. DELTA HF, REYKJAVÍKURVEGI 78, 221 HAFNARFJÖRÐUR, PÓSTHÓLF 425, SÍMI 91 • 53044.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.