Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 22
Látið verkinn ákveða skammtastærðina. Verkurinn er breytilegur frá degi til dags þegar um slitgigt er að ræða. CToati \/f*rVici1íniirit \/fir clitCTÍcrt Brufen má taka þegar verkurinn kemur Frásog Brufens er hratt, þannig að hámarks þéttni í blóði fæst innan 1-2 klst. Vegna þess hve verkun fæst fljótt, má taka Brufen þegar verkurinn kemur. Ábendingar: Bólgueyðandi og verkjastillandi lyf, ætlaðtil notkunarviðliðagigt, þegar acetýlsalisýlsýra þolist ekki. Lyfið má einnig nota sem verkjalyf eftir minni háttar aðgerðir t.d. tanndrátt. Frábendingar: Lyfið er ekki ætlað vanfærum ko- num. Lyfiðskal ekki nota, ef lifrarstarfsemi er skert. BRJJFEN Skammtastœrðir handa fullorðnum: Venjulegir skammtar eru 600-1200 mg á dag, geftð i 3-4 jöf- num skömmtum. Við meðferð á liðagigt getur þurft hærri skammta eða allt að 2,4 g á dag. Skammtastœrðir handa börnum: Venjulegir skamm- tareru 20 mg/kg líkamsþungaá dag, gefiðí 3-4 jöf- num skömmtum. Börnum, sem vega innan við 30 kg, skal eigi gefa meira en 500 mg á dag. mikilvirkt gigtarlyf upphafleg framleiðsla The Boots Company PLC ^ Umboðsmaður: Hermes H/F Háaleitisbraut 19, Reykjavík.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.