Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 1987; 73: 237-40 237 FORMANNARÁÐSTEFNA LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS 1987 Formannaráðstefna Læknafélags íslands 1987 var haldin í Domus Medica laugardaginn 4. apríl og hófst kl. 10.00. Ráðstefnuna sátu eftirtaldir fulltrúar: Læknafélag íslands: Haukur Þórðarson, Sverrir Bergmann, Sveinn Magnússon, Kristján Eyjólfsson, Gestur Þorgeirsson, Arnór Egilsson, Þorkell Bjarnason og Sigríður Dóra Magnúsdóttir. Læknafélag Vesturlands: Ari Jóhannesson. Læknafélag Vestfjarða: Þátttaka var afboðuð. Læknafélag Norðvesturlands: Friðrik Sveinsson. Læknafélag Akureyrar: Brynjóifur Ingvarsson. Læknafélag Norðausturlands: Gísli G. Auðunsson. Lœknafélag Austurlands: Atli Árnason. Lœknafélag Suðurlands: Pétur Z. Skarphéðinsson. Læknafélag Reykjavíkur: Magni S. Jónsson og Atli Dagbjartsson. Félag íslenskra heimUislœkna: Ólafur F. Mixa. Félag ungra lækna: María Sigurjónsdóttir. Samninganefnd fastráðinna lækna: Ludvig Guðmundsson. Samninganefnd sérfræðinga: Tryggvi Ásmundsson. Útgáfustjórn lœknafélaganna: Örn Bjarnason. Auk framangreindra sat ráðstefnuna framkvæmdastjóri Læknafélags íslands: Páll Þórðarson. DAGSKRÁ Dagskrá ráðstefnunnar var sem að neðan greinir: I. Samþykktir aðalfundar Læknafélags íslands 1986: Farið var yfir aðalfundarsamþykktir og greint frá helstu málum sem stjórnin hefur fjallað um. 1) Ályktun um vísindaráð og vísindasjóð. Frumvarp hefur verið lagt fram á Alþingi, en náði ekki afgreiðslu. 2) Heimild til úrsagnar úr BHMR. Ekki er talin ástæða til þess ennþá. Sverrir Bergmann, Ludvig Guðmundsson og Páll Þórðarson tjáðu sig allir um málið og töldu töluverðan stuðning af hagfræðiaðstoð BHMR við samningagerð. 3) Árlegt framlag að upphæð krónur tvö hundruð þúsund til ritunar sögu læknafélaganna. Ekki hefur enn fengist aðili til að taka starfið að sér, en viðræður standa yfir við hugsanlegan aðila. 4) Áróður tengdur heilsutjóni af völdum reykinga, vímuefna og umferðarslysa. Skipuð hefur verið nefnd og eiga sæti í henni Magni S. Jónsson, Grímur Sæmundsen og Magnús B. Einarson. Nefndin hefur útbúið upplýsingaefni, sem einkum er ætlað nemendum 9. bekkjar grunnskóla. Ludvig Guðmundsson benti á að virkja þyrfti skólalækna betur til þátttöku í þessari fræðslu. 5) Tilmæli um að læknar skoði grannt endanlega gerð frétta og annars efnis sem eftir þeim er haft í fjölmiðlum. Beina þarf til fræðslunefndar að halda námskeið með félagsmönnum. 6) Vandað sé til undirbúnings við flutning sjúkrahúsa af daggjaldakerfi yfir á föst fjárlög. Ályktunin var send heilbrigðisráðherra og afrit fjármálaráðherra og landlækni. 7) Áskorun um að framhaldsmenntun í heimilislækningum fari fram hérlendis. Áskorunin var send heilbrigðisráðherra, menntamálaráðherra, landlækni, læknadeild Háskóla íslands, læknaráðum deildaskiptra sjúkrahúsa og héraðslæknum. 8) Áskorun um að stofna prófessorsembætti í heimilislækningum. Ályktunin var send læknadeild, heilbrigðisráðherra, menntamálaráðherra, rektor Háskóla íslands og landlækni. Litið hefur gerst í afgreiðslu tveggja síðastgreindu ályktananna. 9) Stofnun siðanefndar á vegum L.í. um vísindarannsóknir. Skipað hefur verið í nefndina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.