Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 50
232 LÆKNABLAÐIÐ Þessir tveir komu fljótlega til starfa á íslandi, langflestir hinna eru ennþá erlendis. Um 1975 var nokkuð rætt innan læknafélaganna hvort nauðsynlegt væri að stýra námi í ákveðnar sérgreinar, en sú afstaða var tekin að mönnum skyldi frjálst að læra það sem hugurinn girntist. Árið 1981 var gerð áætlun til 1996 og samkvæmt henni verða 1.400 læknislærðir íslendingar árið 2000. í öðrum löndum hefur verið brugðist við offjölgun lækna á margvíslegan hátt. Árið 1981 uppgötvðu unglæknar í Danmörku að í gildi voru lög um lágmarkshvíldartíma. Þá var bætt við 2000 stöðum og atvinnuleysi hvarf meðal unglækna. Nú eru um 500 læknar atvinnulausir í Danmörku eða um 4*% lækna. Varðandi þá hugmynd að senda lækna til þróunarlanda, þá hafa norrænar þróunarstofnanir staðið fyrir því. Vandinn er hins vegar sá að kollegar hafa litið niður á viðkomandi lækna við heimkomu. Menn verða að gera sér grein fyrir því að Norðurlöndin eru að lokast fyrir framhaldsnám lækna. Finnland er þegar lokað, Noregur og Danmörk að lokast og sama er að segja um Bandaríkin. Þetta þýðir að flytja verður framhaldsnám inn í landið að svo miklu leyti sem kostur er. í kjölfar þess má reikna með að aðstoðarlæknum fjölgi og að þeir verði lengur aðstoðarlæknar en áður og ef til vill koma þá upp enn meiri andstæður milli sérfræðinga og aðstoðarlækna. Öll þessi atriði er nausðynlegt að hafa í huga við framtíðarspár. Jóhann Ágúst Sigurðsson: Þörf er fyrir um 160 heimilislækna í landinu, samkvæmt því skortir 100 sérmenntaða heimilislækna. í Reykjaneslæknishéraði eru 28 heilsugæslulæknar en eiga að vera 36. Ekki er ástandið betra í Reykjavík, þar er skráður 51 heimilislæknir og af þeim einungis 16 eða 17 með sérmenntun í heimilislækningum. Varasamt er fyrir unglækna að festa sig í umræðu um eyðni og álíta að mikil þörf verði fyrir vinnu lækna í tengslum við sjúkdóminn, þar verður fyrst og fremst um að ræða rannsóknastarf örfárra manna. Sigmundur !Sigfússon: Læknar á Akureyri hafa talsvert rætt að i framtíðinni verði að ganga út frá öðrum forsendum en nú. Það lítur út fyrir Jóhann Ágúst Sigurðsson. viðvarandi skort á hjúkrunarfræðingum og fremur aukinn ef eitthvað er. Afleiðingarnar verða e.t.v. að læknar verða að sinna störfum sem þeir hafa ekki unnið til þessa. Á Akureyri er þörf fyrir fleiri lækna. Sjúkrahúsið hefur fengið vilyrði fyrir tveimur stöðum á ári, en það nægir ekki. í sannleika sagt sjá læknar á Akureyri ekki offjölgun Iækna sem stórt vandamál á næstunni. Ingimar Sigurðsson lögfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu: Ráðuneytið álítur spá Sigmundur Sigfússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.