Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 52
234 LÆKNABLAÐIÐ Ólafur Ólafsson. ákvarði einhliða fjölda nemenda, það er ráðuneytismál og á að vera það. Nauðsynlegt er að efla kennslu í mörgum greinum sem ekki eru kenndar við læknadeild í dag, þar má efna tryggingalækningar, faraldsfræðilækningar o.fl. Með breyttum kennsluháttum innan læknadeildar geta ýmsir nýir atvinnumöguleikar opnast fyrir lækna. Sigríður Dóra Magnúsdóttir: Unglækna varðar mestu að fá fleiri stöður, og heilbrigðisyfirvöld verða að hafa frumkvæði að því. Það er þegar offramboð á læknum og unglæknar geta ekki Sigríður Dóra Magnúsdóttir. leyst vandann nema sérfræðingar sýni okkur samstöðu. Spurningin snýst um það, hvort sérfræðingar vilja hjálpa unglæknum að öðlast sérfræðimenntun og snúa aftur heim. í Svíþjóð geta unglæknar ekki komist í sérfræðinám nema þeir hafi lokið 6 mánaða starfstíma á heilsugæslustöð. Hér hefur héraðsskyldan verið afnumin og illmögulegt er fyrir unglækna að fá starf á heilsugæslustöð, þannig er skapaður vítahringur. Guðjón Magnússon: Héraðsskyldan var lögð niður fyrst og fremst vegna beiðni frá FUL og jafnframt var kandídatsárið Iengt. Á sínum tíma varaði læknadeild við þessu og áleit óskynsamlegt, en þeim viðvörunum var ekki sinnt. Sveinn Magnússon: Það er stórmál fyrir L.í. að hægt sé að taka við kollegum þegar þeir koma heim úr sérnámi. Það er slys að skylduvinna utan sjúkrahúsa hafi verið felld niður, og leiðir m.a. til þess að brátt verða hér starfandi læknar sem eingöngu hafa reynslu af sjúkrahússtarfi. Friðbjörn Sigurðsson: Menn mega ekki gleyma hvernig ástandið var þegar héraðsskyldan var felld niður, en þá var gífurleg bið eftir því að komast í hérað og héraðsskyldan var þannig stífla fyrir framhaldsnámið. Unglæknar lögðu áherslu á að þetta yrði lagfært þannig að skyldunni yrði breytt í val, en útkoman varð sú að skyldan var felld niður en enginn valmöguleiki settur í staðinn. Ingimar Sigurðsson: Það er furðulegt hve unglæknar sjá eftir kandídatsárinu í héraði, eins og þeir voru áfjáðir að losna við það. Héraðsskylda var sett inn í læknalög 1941. í frumvarpi til læknalaga, sem nú liggur fyrir Alþingi, er gert ráð fyrir að ráðherra hafi heimild til að ráða fyrirkomulaginu, þannig að enga lagabreytingu þarf til. María Sigurjónsdóttir: Unglæknar eru ekki að fara fram á að héraðsskyldan verði endurvakin, heldur vilja þeir fá námsstöður á heilsugæslustöðvum og hafa val þar um. Haukur Þórðarson: Það er umhugsunarvert fyrir Læknafélag íslands, að umræðan um héraðsskyldu og námsstöður á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.