Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 24
208 LÆKNABLAÐIÐ eða leka á miðsvæði með skyndilegu sjóntapi og oftast missi lessjónar. Síðar myndast á þessu svæði bandvefsberði. Sjónskerðing af völdum blotarýrnunar er yfirleitt meiri en af völdum þurrarrýrnunar. Þurrarýrnun finnst fremur hjá yngri einstaklingum en blotarýrnun. í sumum tilvikum myndast nýjar æðar síðar hjá einstaklingum með þurrarýrnun. Sextíu og tveir einstaklingar höfðu ellirýrnun í miðgróf sjónu annars eða beggja augna og voru engir þeirra yngri en 53ja ára, en tegundir, kyn- og aldursskipting sést á töflu IV. Algengi ellirýrnunar í miðgróf sjónu eykst með hækkandi aldri (x2= 168, dM, P< 0,001), en ekki finnst tölfræðilega marktækur munur á algengi hjá körlum og konum. Blotarýrnun höfðu fimm karlar og 10 konur. Kynskipting var svipuð í öllum aldurshópum nema þeim elsta (mynd 3), en í honum voru sex konur og einn karl. Ef 73ja ára og eldri eru skoðaðir sérstaklega, þá reynast 21,9% íbúa í þeim aldursflokki hafa þurrarýrnun, en blotarýrnun 7,5%. Enginn yngri en 53ja ára hefur ellirýrnun í miðgróf sjónu. Sjúklingar með fleiri en einn sjúkdóm: Af 62 einstaklingum með ellirýrnun í miðgróf sjónu eru 48 einnig með drer eða 77,4% og í elsta aldurshópnum eru allir með ellirýrnun einnig með drer. Af öllum sjúklingum 63ja-82ja ára með ellirýrnun í miðgróf sjónu, eru 8% einnig með gláku. Allir 83ja ára og eldri með ellirýrnun eru einnig með drer og 23,8% þeirra einnig með hægfara gláku og því alla þá þrjá sjúkdóma, sem oftast valda blindu í þessum aldurshópi. í hópnum 63ja-82ja ára hafa auk heldur fjórir sjúklingar sjónuskemmdir vegna sykursýki, auk ellirýrnunar í miðgróf sjónu, en hjá engum þeirra er talið vera um sjónskerðingu vegna þessa að ræða. Mynd 4 sýnir lágmarksalgengi þriggja alvarlegustu augnsjúkdómanna í hinum ýmsu aldurshópum. Frequency ■ Ex Mac Deg (M) n = 5 Age groups in years Fig. 3. Prevalence of age related macular degeneration by type, age and sex. Minumum per cent prevalence. Frequency •- Prev of Cat. (M + F) n = 184 Age groups in years Fig. 4. Prevalence of the three most common potentially blinding diseases by age. Minumum per cent prevalence. Sykursýki. Fimmtán einstaklingar voru á lyfjameðferð vegna sykursýki, allir með insúlín óháða sykursýki, ellefu konur og fjórir karlar, eða 2% skoðaðra, en í könnun Guðmundar Björnssonar í Borgarneslækhisumdæmi (8) voru sex einstaklingar eldri en 40 ára með sykursýki, fjórar konur og tveir karlar, eða 0,7% skoðaðra, Table IV. Prevalence of macular degeneration by type, age and sex. Populalion Atrophic Exudative Pcrcentagcs -------------------------------------------------------------------------------------------------affected Age M F M + F M F M + F M__________F_________M + F__________combined 43-52 ........... 139 128 267 0 0 0 0 0 0 (0) 53-62 ........... 136 126 262 2 1 3 0 0 0 (1.1) 63-72 ........... 128 108 236 3 6 9 2 1 3 (5.1) 73-82 ............ 60 57 117 11 10 21 2 3 5 (22.2) 2; 83 ............ 17 26 43 8 6 14 1 6 7 (48.8) Total 480 445 925 24 23 47 5 10 15 (6.7)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.