Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1987, Síða 58

Læknablaðið - 15.08.1987, Síða 58
240 LÆKNABLAÐIÐ í tilefni 75 ára afmælis Læknablaðsins og i minningu Guðmundar Hannessonar mun Læknablaðið efna til ritgerðarsamkeppni um efnið »Mannvist í þéttbýli«. Haukur Þórðarson benti á, að Fréttabréf lækna væri þegar að verða of lítið og þyrfti ef til vill að stækka það. VII. Önnur mál: Haukur Þórðarson greindi frá frumvarpi um breytingu á læknalögum. Nefnd var skipuð um þetta mál og skilaði hún af sér 1982, en frumvarp var fyrst lagt fram á Alþingi 1987. Margir fundir voru haldnir með þeirri nefnd Alþingis sem fjallaði um málið og var gengið frá breytingum á frumvarpinu, en málið náði ekki afgreiðslu fyrir þinglok. Aðalfundur Læknafélags íslands 1987 verður haldinn í Domus Medica mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. september nk. Læknaþing verður haldið eftir hádegi 22. september. Fleiri mál voru ekki rædd og ráðstefnu slitið kl. 17.05. Unnið upp úr fundargerð. bþ

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.