Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 305 Þrír einstaklingar neituðu að taka þátt í könnuninni í Strandasýslu og einn í Vestur-Skaftafellssýslu. NIÐURSTÖÐUR í töflu I er sýndur aldur og kyndreifing þátttakenda. Karlar voru 183 og konur 136. Samanlagður fjöldi var því 319. Flestir voru í aldurshópnum 11-20 ára. Húðpróf voru gerð á 103. Jákvæð húðpróf voru 57 eða 55% þeirra sem voru prófaðir. Hlutfallslega flestir höfðu jákvæð húðpróf í aldurshópnum 21-30 ára eða 69%. í töflu II eru landshornin tvö borin saman með tilliti til fjölda þátttakenda og niðurstöðu úr húðprófum. í Vestur-Skaftafellssýslu voru 152 en í Strandasýslu 167 þátttakendur. í Vestur-Skaftafellssýslu fóru 42 í húðpróf eða 27,6%. Höfðu 54,8% þeirra sem prófaðir voru jákvæð húðpróf. í Strandasýslu fór 61 í húðpróf eða 36,5%. Af þeim höfðu 55,7% jákvæð húðpróf. Ekki var marktækur munur á fjölda þeirra sem fóru í húðpróf í Strandasýslu miðað við Vestur-Skaftafellssýslu né heldur á fjölda jákvæðra húðprófa. f töflum III og IV eru sýndar niðurstöður úr húðprófum. í þriðja dálki hvorrar töflu er fjöldi jákvæðra húðsvara og í fjórða dálki er fjöldi þeirra húðsvara sem voru jafn stór eða stærri en histamínsvörunin. Prófað var fyrir húsryki og tveimur tegundum húsmaura (dermatophagoides farinae og dermatophagoides pteronyssinus), tveimur tegundum frjókorna, fimm húsdýrum, músahári og músaþvagi, þremur heymaurum Table IV. Results of prick tests (hay allergens) in 103 farming people with respiratory or skin symptoms. Allergens Concen- tration Number of reactions >2 mm Number of reactions > histamine reaction Lepidoglyphus destructor 1:20 39 21 Tyrophagus putrecentiae 1:20 18 1 Acarus siro 1:20 14 2 Culture media 1:20 9 Aureobasidium pullulans 1:20 6 Wool 1:20 5 1 M. faeni 1:20 4 Mouse hair 1:20 4 1 Mouse urine 0,1 mg/ml 3 1 Aspergillus fumigatus . 1:20 2 Penicillium expansum. 1:20 2 Rhizopus nigricans .. . 1:20 2 (lepidoglyphus destructor, tyrophagus putrecentiae, acarus siro), sjö myglutegundum (alternaria, mucor, cladosporium, aspergillus fumigatus, penicillium expansum, rhizopus nigricans, aureobasidium pullulans). Einnig var prófað fyrir hitaelskum geislasýklum (micropolyspora faeni) og æti því sem heymaurarnir voru ræktaðir á (culture media). Langflestir voru með jákvæðar húðsvaranir fyrir heymaurnum lepidoglyphus destructor eða 38% þeirra sem voru húðprófaðir og 68% þeirra sem höfðu jákvæð húðpróf. Þar næst komu jákvæðar húðsvaranir fyrir húsryki, nautgripum og heymaurnum tyrophagus putrecentiae. í töflu V er borin saman fyrir landsvæðin tvö útkoma úr húðprófum með þeim tíu ofnæmislausnum sem oftast voru jákvæðar. Enginn marktækur munur var á tíðni jákvæðra húðsvarana eftir landsvæðum fyrir þeim ofnæmisvökum sem mesta þýðingu hafa. Table V. Results of prick tests to ten allergens with the highest positive prevalence rate in Strandasýsla (n: 61) and in V. Skaftafellssýsla (n: 42). Positive skin tests Stranda- V-Skaftafells- sýsla sýsla ------------ --------------- Statistical Allergens N % N °Jo analysis Lepidoglyphus destructor . 25 (40) 14 (33) ns House dust . 21 (34) 10 (24) ns Cow . 14 (23) 8 (19 ns Tyrophagus putrecentiae . 12 (20 6 (12) ns Acarus siro . 10 (16) 4 (10) ns Dermatophagoides farinae . 12 (20) 2 ( 5) ns Meadow festuca .... . 9 (15) 2 ( 5) ns Birch . 3 ( 5) 7 (17) ns Dermatophagoides pteronyssinus . 8 (13) 2 ( 5) ns Culture media . 9 (15) 0 ( 0) ns Table VI. Respiratory symptoms in haydust in prick tests positive and prick test negative subjects. Skin test negative Skin test positive Statistical Symtoms n = 46 °7o n = 57 % analysis Cough . n (24) 17 (30) n.s. Dyspnea 10 (22) 12 (21) n.s. Fever .. 6 (13) 8 (14) n.s. Nasal .. 13 (28) 41 (72) p<0,001 Eye .... 8 (17) 35 (61) p<0,001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.