Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1988, Qupperneq 27

Læknablaðið - 15.10.1988, Qupperneq 27
LÆKNABLAÐIÐ 321 einstaklingur með hækkaðan blóðþrýsting kemur á stofu. Hann segist við komu hafa hækkaðan blóðþrýsting (sjúkdómseinkenni) eða vera mættur til að láta mæla þrýsting (eftirlit) eða vanta blóðþrýstingslyfin (lyfseðill). Greiningar. í töflu II eru bornir saman algengustu sjúkdómaflokkar allra héraðanna (1-5). Gengið er út frá tíðniröð Hólmavíkur. Sjá má á töflunni að Bolungarvík sker sig úr í flokki hjarta- og æðasjúkdóma, en íbúar eru þar mun yngri en í hinum héruðunum. Þá er greining geðsjúkdóma mun algengari á Egilsstöðum en í hinum héruðunum. Af töflunni má ráða hvaða sjúkdómaflokkar eru helstu verkefnin á heilsugæslustöðvum. í töflunni eru jafnframt birtar upplýsingar um sjúkdómaflokka byggðar á landskönnunum (9-11) 1974 og 1981, sem ná til einnar viku, en gefa samt áþekkar niðurstöður og heilsugæslustöðvarnar (1-5). Reasons for contact Accidents Preventive practive Other reasons') Prescriptions Followup Symptom of diseases 1,6% U2,9°/o 3,4% l 7,3% □14,2% 12,70/o □ m 13,90/0 24.80/0 21,90/0 ,15,4% 16,1% 20,2% Egilsstadir 1978 Budardalur 1985 Holmavik 1985-86 ....—I 49,1% ^^31,6% 36,70/0 0 10 20 30 40 50 Fig. 2. Reasons for contact, compatison of three health centers (1, 2, 4). *) Various reasons, questions, referrals, forms, let- ters, investigations. Hækkaður blóðþrýstingur er algengasta einstaka greiningin á Hólmavík. Alls eru 95 íbúar, 9,7%, með greininguna hækkaður blóðþrýstingur, 38 karlar og 57 konur. Þetta er heldur hærri tala en á Egilsstöðum 1980 (12), en þar eru 9,1% íbúa með greininguna hækkaður blóðþrýstingur, 254 einstaklingar eða 113 karlar og 141 kona. í Búðardal 1985 hafa 7,1% íbúa verið greindir með hækkaðan blóðþrýsting, 102 einstaklingar eða 30 karlar og 72 konur. Úrlausnir I. Lyfjaávísun er algengasta úrlausnin á Hólmavík, en það á einnig við um hin héruðin. Lýkur 47% allra erinda á Hólmavík með lyfjaávísun, að jafnaði 1,4 lyf í hvert skipti. í Búðardal lýkur 50% allra erinda með lyfjaávísun eða að jafnaði 1,2 lyf í hvert skipti. Yfirfært á íbúafjölda eru 3,5 lyfjaávísanir á hvern íbúa á báðum stöðum. Samkvæmt töflu III hefur lyfjaávísunum á hvern íbúa fjölgað verulega hér á landi síðastliðin tuttugu ár. Algengustu lyfjaávisanirnar eru á sýklalyf og tauga- og geðlyf, alls staðar nema i Búðardal, en þar fara meltingarfæralyf upp fyrir báða þessa flokka. I töflu IV eru stærstu lyfjaflokkarnir milli héraða Table III. Number of prescriptions/individual of the population in four Health Centers (1, 3-5). Number of prescriptions/ Health Center*) individual Hólmavik 1985-86.................. 3.5 Búdardalur 1985 .................. 3.5 Bolungarvík 1983 ................. 2.9 Hvammstangi 1965-67 .............. 2.2**) *) Period of one year. **) 4.32 for two years, but 2.16 for one year. Table IV. Comparison of the most common categories of drugs prescriped infour Health Centers (1,3-5) in oneyear periods, shown as percentage of the total number of prescriptions in each Health Center. Categories of drugs*) Health Centers Hólmavík 1985-86 Búdardalur 1985 Bolungarvik 1983 Hvammstangi 1965-66 General anti-infectives, systemic 16.5% 15.6% 14.3% 20.6% Central nervous system 16.5% 15.1% 18.7% 17.9%**) Cardiovascular system 15.1% 14.1% 7.0 % 13.6% Respiratory system 14.8% 13.8% 14.2% - Alimentary tract & metabolism 12.3% 15.9% 9.6% 13.7% Musculo-skeletal system 6.6 % 6.6% 7.5% 9.5%**) Genito-urinary system.sex hormones 5.2% 4.9% 13.4% - Dermatologicals 4.5% 5.5% 7.4% 5.5% *) ATC-system (10). **) Pain-lcilling drugs were part of musculo-skeletal drugs at the time of the Hvammstanga-study, but are now categorized as central nervous system drugs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.