Læknablaðið - 15.10.1988, Qupperneq 28
322
bornir saman, samanber ATC-kerfi (13). Eru
tölur ótrúlega líkar að sjá, en þó hefur
sýklalyfjanotkun minnkað, sem hlutfall af
heildarlyfjanotkun. Tafla V sýnir fjölda
sýklalyfjaávísana á eitt þúsund íbúa á einu ári í
fjórllm héruðum og nær yfir tuttugu ár.
Meðalfjöldi sýklalyfjaávísana er 488 á 1000 íbúa í
þessum fjórum héruðum. í Vopnafjarðarhéraði
(14) í þrjá mánuði 1981 voru 344
sýklalyfjaávísanir á 1000 íbúa framreiknaðar fyrir
eitt ár. Aldursskipting íbúa á Bolungarvík hefur
væntanlega eitthvað með ávísanafjölda sýklalyfja
að gera. Rétt er að árétta að heildarnotkun lyfja
verður ekki metin á þennan hátt, þó að tilhneiging
í lyfjanotkun komi fram, heldur er hér talinn
fjöldi ávísana en ekki magn.
í þeim úrlausnaflokkum, sem hér fara á eftir
kemur fram mismunur milli héraða, sem getur
legið í mismunandi skráningu. Er það háð
þekkingu og færni hvers og eins skráningaraðila
hversu nákvæmlega úrlausnin er skráð. Birtar eru
tölur frá Hólmavík, Búðardal, Egilsstöðum 1978
og Bolungarvík eftir því sem upplýsingar liggja
fyrir. I svigum er sýndur fjöldi úrlausna sem
hlutfall af heildarerindum.
Úrlausnir II. A. Ráðleggingar. i. Hólmavík 972
(18,6%). ii. Búðardalur 1132 (13,6%). iii.
Table V. Antibiotic prescriptions in four Health
Centers (1, 3-5) in one year periods.
Health Center*) Number of antibiotic prescriptions/ 1000 individuals
Hvammstangi 1965-66 441
Bolungarvík 1983 421
Búdardalur 1985 544
Hólmavík 1985-86 587
Mean 488
LÆKNABLAÐIÐ
Egilsstaðir 1512 (12,3%). B. Samtalsmeðferð. i.
Hólmavík 8 (0,1%). ii. Búðardalur 59 (0,7%). iii.
Egilsstaðir 107 (0,9%). C. Sjá til. i. Hólmavík 923
(17,7%). ii. Búðardalur 521 (6,3%).
Úrlausnir III. A. Lífeðlisfrœðileg rannsókn. i.
Hólmavík 340 (6,5%). ii. Búðardalur 558 (6,7%).
iii. Egilsstaðir 190 (1,5%). iv. Bolungarvík 549
(6,6%). B. Rannsókn á rannsóknarstofu. i.
Hólmavík 896 (17,2%). ii. Búðardalur 1180
(14,2%). iii. Egilsstaðir 1049 (8,5%). iv.
Bolungarvík 1136 (13,6%). C. Röntgenrannsókn.
i. Hólmavík 85 (1,6%). ii. Búðardalur 141
(1,7%). iii. Egilsstaðir 232 (1,9%). iv.
Bolungarvík 89 (1,1%).
Úrlausnir IV. Heilsuvernd. i. Hólmavík 929
(17,8%). ii. Búðardalur 1864 (22,5%). iii.
Egilsstaðir 899 (7,3%).
Úrlausnir V. A. Vottorð. i. Hólmavík 273
(5,2%). ii. Búðardalur 280 (3,4%). iii. Egilsstaðir
602 (4,9%). iv. Bolungarvík 688 (8,2%)
(atvinnurekandavottorð). B. Tilvísun. i.
Hólmavík 51 (1,0%). ii. Búðardalur 81 (1,0%).
iii. Egilsstaðir 115 (0,9%). iv. Bolungarvík 157
(1,9%). C. Innlögn á sjúkrahús eða beiðni um
innlögn. i. Hólmavík 122 (2,3%). ii. Búðardalur
100 (1,2%). iii. Egilsstaðir 216 (1,7%). iv.
Bolungarvík 106 (1,3%).
Úrlausnir VI. Skurðaðgerðir og/eða deyfingar.
i. Hólmavík 261 (5,0%). ii. Búðardalur 1139
(13,7%). iii. Egilsstaðir 1298 (10,5%).
iv. Bolungarvík 563 (6,7%).
Aðrar kannanir, sem sýna störf heimilislækna, ná
til skamms tíma og gefa sjónhendingu af starfi.
Þessar kannanir eru frá Reykjavík (6), sem tók til
18 daga 1974, Skagafirði (7), sem tók til 33 daga
1974, Djúpavogi (8), sem tók til 30 daga 1971 og
landsbyggðarkannanir 1974 og 1981 (9, 10), sem
tóku til sjö daga hvor um sig. í töflu VI eru
Table VI. Various figures from three Health Districts (6-8) and Studies of Medical Services in Rural Iceland (9, 10)
comparable to other figures in this article.
Studies of Medical
Skagafjördur Reykjavík Djúpivogur Services in Rural Iceland
33 days 18 days 30 days 7 days 7 days
1974 1974 1971 1974 1981
Contacts/individual .................................. 4.4 2.4 3.7 4.5 4.9
Home-visits*)......................................... 4.7% 7.6% 7.9% 5.7% 7.2%
Referrals**).......................................... 0.6% 18.5% - 2.7% 2.6 %
Investigations**)..................................... 25.6% 20.2% - 10.3% 10.2%
Hospitalizations**)................................... 1.6% 1.6% 1.3% 2.0% 1.6%
') Percentage of contacts. **) Percentage of solutions.