Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 32
326 LÆKNABLAÐIÐ Stjórnarmenn, framkvœmdastjóri og aðrir fulltrúar á formannaráðstefnunni. því var samþykkt tillaga um samskonar áskorun á ráðherra um »að möguleikar verði á mismunandi rekstrarformum heilsugæslu- og heimilislæknastöðva.« Tveimur ályktunartillögum var vísað til stjórnar L.I. Fjallaði önnur um að L.í. kæmi sér upp fjölmiðlafulltrúa, hin um að komið væri á fót staðalnefnd heilsuræktar og annarra hollustuaðgerða. Tvær tillögur voru sameinaðar að tillögu starfshóps og samþykktar í einni ályktun sem varar við hættuástandi vegna lokunar sjúkradeilda og samdráttar í rannsóknarvinnu og skorar á stjórnvöld að finna lausn á þeim vanda. Undir liðnum önnur mál var samþykkt yfirlýsing aðalfundar L.í. um stuðning við »opið bréf til ríkisstjórnar og alþingismanna um heilsuvernd og nauðsyn á að draga úr heildarneyslu áfengis.« Ein tillaga um stjórnarkjör lá fyrir aðalfundinum, frá stjórn L.Í., og var samþykkt með lófataki: Haukur Þórðarson formaður til tveggja ára, Sveinn Magnússon gjaldkeri til sama tíma, Ari Jóhannesson, Gestur Þorgeirsson, Sigríður Dóra Magnúsdóttir og Þorkell Bjarnason meðstjórnendur til eins árs. Fyrir í stjórn voru Sverrir Bergmann varaformaður og Kristján Eyjólfsson ritari. Einar Jónmundsson var endurkjörinn endurskoðandi og Þengill Oddsson kjörinn til vara. Gunnlaugur Snædal var kjörinn í Gerðardóm til tveggja ára og Vikingur H. Arnórsson til vara. í lok aðalfundar bauð Atli Árnason, formaður Læknafélags Austurlands, til næsta aðalfundar L.í. að Egilsstöðum 19.-21. ágúst 1988. Um aðalfund L.í. 1987 vísast að öðru leyti til fundargerðar sem birtist nokkuð stytt í 5. tbl. Læknablaðsins 1988. STJÓRNARFUNDIR Að vetrinum heldur stjórn L.í. að jafnaði vikulega fundi en strjálla á sumrin. Frá aðalfundi 1987 til miðs júlí 1988 voru fundirnir 29 talsins. Auk þess voru haldnir þrír fundir með stjórn L.R.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.