Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1988, Qupperneq 48

Læknablaðið - 15.10.1988, Qupperneq 48
Álitlegur fyrsti valkostur við meðferö á hjartaöng og/eða háþrýstingi • áhrifarík meöferö • mjög fáar aukaverkanir • mjög fáar frábendingar Cardizem Retard (diltiazem) - kalsíumblokkari sem ratar meðalveginn 120 mg 2svar á dag Upplýsingar um lyfið: Eigínleikar: Cardizem er sérhœfður kaisiumblok- kari, sem truflar flæði kalsiumjóna um hjartavöðvafrumur og frumur slóttra vöðva, Ahrifin á hjartaöng eru að hluta til vegna þess að kransæðar víkka út og aö hluta tii vegna iækkunar á hjartsláltar- hraöa undir álagi. Blóöþrýstingslækkandi áhrif fyf- sins koma af því að viðnám (blóörásinni minnkar. Þessi minnkun viðnáms er föluvert meiri hjá háþrý- stlngssjúklingum með aukiö viðnám I blóörásinni en hjá sjúklingum með eðiilega hæmodynamik Cardi- zem bætir vinnuafköst i prófum sem geró hafa verið á bæði angina pectoris sjuklingum og háþrýstings- sjúklmgum. Cardizem helur engm klinísk neikvæð inotrop áhrif. þar sem áhrit a myokardium eru mikiu minni en á kransæðarnar, Cardizem hefur mild áhrif á leiðni í torlelðnlhnút. einkum á 6inushnútmn sem veldur lækkun á hjartslátlarhraöa. Cardizem má geta samtímis nítrötum, beta-blokkurum, digitalisglýkðsiðum og þvagræsilyfjum, Farmaköklnetik: Cardizem frásogast fullkomlega og umbrýst hrait i lifur. Aðgengi er u.þ.b. 40%. Helmin- gunarfiminn er u.þ.b. 4 timar. Ahrifa gætir eftir 20-30 min., og vara i u.þ.b. 8 líma fyrir venjuiegar töflur. Helmingunartimi foröataflnanna er u.þ.b. 7 timar og áhrifin vara (a.m.k. 12 kJst. U.þ.b. 80% lyfsins er próteinbundið. Ábendingar: Hjartaöng (angina pectoris). Hár blóðþrýstingur. Frábendingar: Hjartsláltartruflanir. sérstakiega truflun á sinusstarfsemi. II. og III. gráðu atrioventriculert leiösiurof. Hjartabilun og iost, Meöganga. Brjóstagjöf. Varúð: Lyflð brotnar um i llfur og útskilst i nyrum. Þess vegna þarf aö gæta varúðar hjá sjúklingum meö Iruflaða iifrar- og nýrnastarfsemi. Mllllverkanir: Gæta þarf varúðar. þegar lyfið er gefiö samtímis beta-biokkurum, þar sem háir skammtar boggja lyfja geta valdið leiðslutruflun um atrio- ventriculera hnutinn og minnkuöum samdráttarkrafti hjartans. Aukaverkanir: Höluðverkur. Andlitsroði, hitakennd. svimi, ógleói. Hraöur hjartsláttur og blóðþrýstingsíall Öklabjúgur. Skammtastaorðlr handa fullorðnum: Cardizem Rolard fordatöfhir: 120 mg tvisvar sinnum a dag. Cardizem töflur: 30 mg fjórum sinnum á dag og má auka í 240 mg daglega skipt í þrjá eöa fjóra skammta. Skammtastærðir handa börnum: lyfið er ekki ætlað börnum. Pakknlngar og verð samkvæmt Lyfjaverðskrá II 1. aprfl, 1987: Tðflur 30 mg 30 Stk. 455,85 Tbflur 30 mg 100 stk. 1464.35 Tóflur 60 mg 30 stk. 860,07 Tbflur 60 mg 100 slk. 2736.58 Foröatöflur 120 mg 60stk. 3061,67 NOVO Novo farrnaka Danrriark A/S Asiak&vfei 3 28S0 Baqcvæid TH 02 49 05 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.