Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1989, Síða 2

Læknablaðið - 15.12.1989, Síða 2
Tafil® (alprazolam) Nýtt Triazolobenzodiazepin meö breiðara verkunarsviö: • Virkt gegn kvíða, eiröarleysi og geödeyfö sem ekki eru af geðrænum toga. • Lítil sefandi eöa sljóvgandi áhrif. • Helmingunartími 10-12 tímar. Hv*r Una Innlheldur: Alprazolamum INN 0.25 mg eða 0.5 mg. ElglnMkar: Alprazólam er benzódiazepínsamband með svipaóar verkanir og diazepam og önnur skyld lyt. Lytiö hetur verkun á kviöa. hræöslu og hugarvil og hefur sljóvgandi (sederandi) verkun, einkum i slórum skömmtum Talið er aö kviöastillandi verkun komi tram viö skammta. sem gefa heldur minni sljóvgandi vcrkun en diazepam Alprazólam frásogast vel frá meltingarvegi og nær blóöþéttni hámarki eftir 1-2 klst. Próteinbinding I plasma er um 70%. Helmingunartfmi lyfsins or 10-12 klst Umbrotsefni alprazólams hafa litla sem enga þýöingu fyrir verkun lyfsins Ekki er talið að lyfió hafi nein teljandi áhrit á serótónin-. histamin- oöa katokólamin-viötaka og er þvi ekki ráölagt sem meöferó við þunglyndissiúkdómi (endogen depression). Abendlngar: Kviói. hræösla og hugarvil af nevrótfskum toga Frábendlngar: Benzódiazepinofnæmi. Myasthenia gravis. Þrónghorns- gláka. Meöganga og brjóstagjöf. Gæta þarf sérstakrar varúóar hjá öldruöum og sjúklingum með skerta lifrar- eöa nýrnastarfsemi Aukaverkanlr: Notkun lyfsins hefur I fór meö sér ávanahættu. Þreyta og syfja. ósamhæfðar hreyfingar (ataxia). svimi. sjóntrufla- nir. meltingartruflanir og munnþurrkur. Óvenjuleg vi- öbrögó eins og æsingur og velliöan koma fyrir. Varúö: Vegna ávanahættu þarf aó gæta sérstakrar varúöar hjá sjúklingum, sem misnota áfengi eöa lyf. Eftir langvarandi notkun geta komið fram fráhvarfseinkenni. t.d. krampar. ef notkun lyfsins er hætt skyndilega. Vara ber sjúklinga viö stjómun vélknúinna ökutækja samtfmis notkun lyf- si ns. Mllllverkanlr: Lyfið eykur áhrif áfengis. svefnlyfja og annarra róandi lyfja. Skam..:testærölr handa fullorönum: f upphafi meöferöar má gefa 0.25 - 0.5 mg þrisvar á dag Finna þarf hæfilega skammta fyrir hvem einstakan sjúkling. Algengir vióhaldsskammtar eru 0.5 - 3.0 mg á dag. gefin f 2-3 skömmtum. Hjá öldruóum og mikið veikum sjúklingum er rétt að byrja meö 0.25 mg 2-3 sinnum á dag Skammtastærðlr handa börnum: Engin reynsla er ennþá af notkun lyfsins handa bórnum og unglingum innan 1B ára aldurs. Pakknlngar: Tóflur 0,25 mg: 20 stk. (þynnupakkað); 50 stk. (þynnupakkað); 100 stk. (þynnupakkað) Tóflur 0.5 mg: 20 stk. (þynnupakkað). 50 stk (þynnupakkaó). 100 stk. (þynnupakkaö; sjúkrahúspakknmg) Upjohn LYF sf. Garðaflöt 16, 210 Garðabær M

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.