Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1989, Síða 22

Læknablaðið - 15.12.1989, Síða 22
394 LÆKNABLAÐIÐ sjúklinga er ekki hægt að telja misnotendur (46). Nýlega hefur verið bent á, að sú »hættulega goðsögn væri að þróast að allir sem fengju benzódíazepín lyf yrðu háðir þeim og að það væri vegna óprúttinna lyfjaauglýsinga og ábyrgðarlausrar lyfjaávísunar sem haldið væri áfram að nota þessi lyf« (46). Sami höfundur telur þetta rangt og segir að fíknin sé frá sjúklingunum, ekki vegna viljandi misnotkunar, heldur vegna persónugerðar þeirra. Tvenns konar persónugerðum sé sérstaklega hætt, annars vegar óstöðuglyndum og hvatvísum, en hins vegar ósjálfstæðum einstaklingum, sem reyna að koma sér undan álagi. Af þessu leiðir, að læknir verður að skoða vel einkenni, aðstæður og persónuleika sjúklinga áður en hann ávísar benzódíazepínlyfjum. Þrátt fyrir ávanahættu eru benzódíazepínefnin gagnleg lyf við ýmsum sjúkdómum, geðrænum og líkamlegum. Draga má úr ávanahættunni með því að velja sjúklingana vel, með því að gefa ekki stærri skammta en nauðsyn ber til og hætta strax og ástæða fyrir lyfjagjöfinni er horfin eða gera hlé á lyfjagjöfinni þegar einkenni minnka (47). Nauðsynlegt er að fylgjast vel með þróun nýrra aðferða við meðferð á þessum algengu geðkvillum, meta árangur þeirra og bera saman við núverandi aðferðir sem þurfa að vera í stöðugri endurskoðun. Til þess má meðal annars beita rannsóknaraðferðum eins og þeim sem hér hefur verið notast við. Jafnframt þarf að beita öðrum faraldsfræðilegum og klínískum aðferðum við rannsókn á ákveðnum hópum fólks, bæði þeim sem leita læknis og ekki síður hinum sem ekki leita læknis, til að sjá hvort þeir eru heilbrigðari og þá hvers vegna. Þakkir: Ása Guðmundsdóttir sálfræðingur aðstoðaði við úrvinnslu gagna um algengi geðkvilla. SUMMARY Prevalence of minor mental illness and use of antidepressants and tranquillizers. In 1984 an attempt was made at estimating the prevalence of minor mental illness by giving the General Health Questionnaire (GHQ) to a random sample of the population aged 20-59 years. During the same year all prescriptions for psychotropic drugs paid during one month by the Sick Benefit Association in Reykjavík were analysed. According to the GHQ survey the estimated prevalence of minor mental disorders is 13% among men and 18% among women. The prevalence is highest among those aged 20-29 years, 21%, but lowest among the 50-59 years old, 11%. The prevalence of those receiving tranquillizers during the month was 3.6% and 0.7% for those receiving antidepressants, the female/male proportion being greater than that for the prevalence of minor mental disorders. Too many patients were prescribed tranquillizers relative to those prescribed antidepressants as compared to the proportion of depressive disorders in the overall prevalence of mental disorders. In the age group 20-29 years only 0.8% were prescribed tranquillizers and 0.3% antidepressants. Compared to the prevalence of mental disorders in this age group prescriptions for psychotropic drugs are rare. It is possible that too many in the older age groups obtain prescriptions for tranquillizers, but compared to the prevalence figures it is not excessive. HEIMILDIR 1. Helgason T, Bjömsson J. Geðlyfjaávísanir utan sjúkrahúsa í Reykjavík í mars 1984. Læknablaðið 1989; 75; 293-302. 2. Helgason T, Bjömsson J. Hverjir ávísa geðlyfjum utan sjúkrahúsa? Læknablaðið 1989; 75: 349-57. 3. Helgason T. Prevalence of mental disorders and psychotropic dmg use. Óbirtar rannsóknamiðurstöður. 1979. 4. Catalan J, Gath D, Edmonds G, Ennis J. The Effects of Non-Prescribing of Anxiolytics in General Practice. Br J Psychiatry 1984; 144; 593-602. 5. Kristmundsson O. Ólögleg ávana- og fíkniefni á Islandi. Reykjavík: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 1985. 6. Woods JH, Katz JL, Winger G. Use and Abuse of Benzodiazepines. JAMA 1988; 260: 3476-80. 7. Hollister LE. Psychopharmacology: Dmg Side Effects and Interactions, Forword. í: Hales R.E. & Frances A.J. (eds.) Annual Review 1987; 6: 698-703. Washington, DC: American Psychiatric Press. 8. Pétursson H, Lader M. Dependence on tranquillizers. London: Oxford University Press, 1984. 9. Lader M, Pétursson H. Rational Use of Anxiolytic/Sedative Dmgs. Dmgs 1983, 7; 25: 514- 28. 10. Lingjærde O. Psykofarmaka: Den medikamentelle behandling af psykiske lidelser. 3. utg. Oslo: Tanum 1988. 11. Levine S. Buspirone: Clinical Studies in Psychiatry. í: Lader M (ed.) Buspirone: A New Introduction to the Treatment of Anxiety. London, Royal Society of Medicine 1988, 43-9. 12. Beaumont G. Buspirone: Clinical Studies in General Practice. 1: Lader M (ed.) Buspirone: A New Introduction to the Tratment of Anxiety. London, Royal Society of Medicine 1988, 51-7. 13. Helgason T. Depressionemes epidemiologi. Bíður birtingar í Nord Psykiatr Tidsskr 1990.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.