Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1989, Page 47

Læknablaðið - 15.12.1989, Page 47
LÆKNABLAÐIÐ 413 14. The lcelandic Heart Association. Repon A B C XVIII. Health Survey In The Reykjavík Area - Men, Stages I-III 1967-1969, 1970-1971 and 1974-1976. Participants, Invitation, Response etc. Reykjavík: 1979. 15. The Icelandic Heart Association. Report A B C XXIV. Health Survey In The Reykjavík Area - Women, Stages I-III 1968-1969, 1971-1972 and 1976-1978. Panicipants, Invitation, Response etc. Reykjavík: 1979. 16. Dixon WJ ed. BMDP Statistical Software. Berkley: University of Califomia Press, 1985. 17. Guðmundur Hraundal. Stofnun tannlæknadeildar og fleira, Harðjaxl, blað Fél. tannlæknanema 1965; 2: 2-6. 18. Elíasson ST. Tannsýklusjúkdómar, Harðjaxl, blað Fél. tannlæknanema, 1978; 15: 22-34. t EYVIND BASTHOLM FÆDDUR 26. ÁGÚST 1904 DÁINN 27. JÚNÍ 1989 Bastholm tengist íslandi með þeim hætti að hann á vegum Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar er kjörinn til að flytja Egill Snorrason forelæsningen 1982, sem var hinn fyrsti þeirra árlegu fyrirlestra. Hann var fluttur í Norræna húsinu 27. maí og fjallaði um René Laénnec og stetoskopiens införelse í Danmark, en að því tilefni var hann kjörinn heiðursfélagi, enda þá víðfrægur af haldgóðri þekkingu á sögu læknisfræðinnar. Þegar í önn hins starfandi læknis í Vemmelev á Sjálandi átti hann tíma aflögu til að rita Sygdomme i Danmarks Middelalder,(Kbh 1942) er hreppti verðlaun þau er Dansk medicinsk-historisk Selskab hafði heitið 1939 fyrir rit um það efni. Á árunum 1945-1952 var Bastholm meðritstjóri að hinu ágæta riti á sviði sögu læknisfræðinnar Ciba Leitschrift og sá um danska útgáfu þess. Doktorsrit Bastholms, The history of muscle physiology from the natural philosophers to Albrecht von Haller, Köbenhavn 1950, er grundvallarrit um fyrstu hugmyndir manna um starf vöðva. Síðast meiri háttar bókverka er Bastholm lagði gjörva hönd að var Petrus Sevinus og hans Idea medicinæ. En dansk paracelsist, Odense 1979, við hana ritaði hann inngang og skýringar. 19. Öwall B. Prosthetic epidemiology. Int Dent J 1986; 36: 79-89. 20. Helöe LA, Ainamo J, Barentin I, Kjærheim V, Nygaard-Östby P, Schwarz E. Tannhelsen I Norden. Holdninger, Interesse, Kunnskap. Rapport fra en enquete-undersökelse, foretatt 1977. 21. Könnun á heilbrigðisþjónustu. Reykjavík: Landlæknisembættið sérrit útg. l.desember 1985. 22. Linde J. Textbook of Clinical Periodontology. lst ed. Copenhagen: Munksgaard 1983. 23. Ainamo J. The monitoring process and its importance for achievement of the global goals for oral health by the year 2000. Int Dent J 1985; 33:79-89. 24. Greene JC. Indicators for oral health and their implications for industrialized nations. Int Dent J 1985; 33; 67-72. Þá eru ótalin rit um heilbrigðiseftirlit í skólum og hinir mörgu og ítarlegu ritdómar um rit viðvíkjandi sögu læknisfræðinnar, sem flestir komu í Lychnos ársriti Lárdomshistoriska samfundet í Uppsölum og bera þess glöggt vitni hve víðlesinn Bastholm var. Meðfylgjandi mynd er frá afhendingu heiðursfélagaskjals Eyvinds Bastholms 27. maí 1982. Myndina tók sambýliskona hans, Gudrun Dorph-Petersen hjúkrunarkona, sem er áhugasamur ljósmyndari og hefur fest á mynd marga atburði tengda starfi Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar og stutt af alhug málefni þess. Jón Steffensen

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.