Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1990, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.08.1990, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 279 Table 4. Recommendations in force in Iceland for prophylaxis for patients at risk of developing infective endocarditis. Tannaögeröir sem valda tannholdsblæöingum. Nef- og hálsaögeröir Aögeröir á þvagfærum, meltingarfærum og vegna ígeröa Sjúklingar með lokugalla og meðfædda hjartasjúkdóma Fenoxýmetýlpenisillín-töflur: 500 þúsund einingar - sex töflur hálfri stundu fyrir aögerö og síðan ein tafla á sex stunda fresti í tvo sólarhringa. Börn undir 30 kg. Sama lyf töflur: 250 þúsund einingar. Fjórar töflur í upphafi, síöan ein tafla á sex stunda fresti í tvo sólarhringa Sjúklingar með lokugalla og meðfædda hjartasjúkdóma Prókaínpenisillín 1.2 milljónir eininga í vööva og gentamísín 1.5 mg/kg í vööva hálfri stundu fyrir aögerð, Bæöi lyfin aftur eftir átta og sextán stundir. Börn: Prókaínpenisillín 20 þúsund einingar/kg í vööva og gentamísín 2 mg/kg í vööva í upphafi og eftir átta og sextán stundir. Sjúklingar með gervihjartalokur Prókaínpenisillín 1,2 milljónir eininga í vööva og streptómýsín 1 g í vööva hálfri stundu fyrir aðgerð. Siöan fenoxýmetýl- penisillín 500 þúsund einingar á sex stunda fresti í tvo sólarhringa. Börn: Prókaínpenisillín 200 þúsund einingar í vööva og streptómýsín 20 mg/kg í vööva. Síðan fenoxýmetýlpenisillín- töflur 250 þúsund einingar á sex stunda fresti í tvo sólarhringa. Sjúklingar með gervihjartalokur Sama meðferð og hér aö ofan. Sjúklingar með lokugalla og meðfædda hjartasjúkdóma og ofnæmi fyrir penisillíni Erýþrómýsín-töflur 1 g hálfri stundu fyrir aðgerö, síöan 500 mg á sex stunda fresti í tvo sólarhringa. Börn: 20 mg/kg í upphafi, síöan 10 mg/kg. Sjúklingar með lokugalla og meðfædda hjartasjúkdóma og ofnæmi fyrir penisillíni Vankómýsín 1 g í æö meö hægu rennsli í eina klukkustund og streptómýsín 1 g í vööva hálfri klukkustund fyrir aögerö. Flvort tveggja aftur eftir tólf stundir. Börn: Vankómýsín 20 mg/kg í æö meö hægu rennsli og streptómýsín 20 mg/kg í vööva. Sjúklingar með gervihjartalokur og ofnæmi fyrir penisillíni Vankómýsín 1 g í æö meö hægu rennsli í eina klukkustund fyrir aögerö. Síöan erýþrómýsín-töflur 500 mg á sex stunda fresti í tvo sólarhringa. Börn: Vankómýsín 200 mg/kg í æö meö hægu rennsli, síöan erýþrómýsin-töflur 10 mg/kg. Sjúklingar með gervihjartalokur og ofnæmi fyrir penisillíni Sama meöferö og hér aö ofan. sýklalyf við tannúrdrætti, tannvegsaðgerðum (periodontal) og smáaðgerðum í munni. Tannlæknar í báðum löndum virtust vera óvissir um ábendingar fyrir notkun sýklalyfja til að koma í veg fyrir hjartaþelsbólgu, ef marka má svör þeirra um rótfyllingu og hreinsun tannsteins (scaling, root planing and polishing). 2) Hvernig sýklalyfið var gefið. Vinsælast var að gefa sýklalyfið um munn (97%), en 6% tannlæknanna kusu heldur að heimilislæknir sjúklingsins gæfi lyfið (21% ef átti að gefa sýklalyfið í vöðva eða æð). í Skotlandi varð vart marktækrar breytingar á því hvernig sýklalyfið var gefið. Árið 1981 kusu aðeins 51% tannlæknanna að gefa sýklalyfið um munn en árið 1985 hafði hlutfallstalan aukist upp í 93%. Val sýklalyfs. Penisillín var kjörlyf íslenskra tannlækna, en í Skotlandi hafði stór hluti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.