Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1990, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.08.1990, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 281 E3 lceland 1986 □ Scotland 1981 B Scotland 1985 dental procedure Figure: The timing of prophylactic antibiotic administration. sem tetrasýklín er ekki sýkladrepandi heldur sýklahemjandi. Yfirleitt var sýklalyfjagjöf hafin of snemma og haldið áfram of lengi, en það átti einnig við í fyrri skosku könnuninni (16). Notkun sýklalyfja hjá tannlæknum í Skotlandi hefur batnað til muna eftir að síðustu tilmæli voru gefin út í Bretlandi, en athyglisvert er að innan við 30% íslenskra tannlækna fylgja þeim tilmælum sem gefin eru út hér á landi (15). Breyting á tilmælunum yfir í einskammtagjöf amoxýsillíns, sem mælt er með af mörgum hjartalæknafélögum (14), gæti bætt sýklalyfjanotkun hjá tannlæknum hér á landi eins og gerðist í Skotlandi. Þar styttist mikið tíminn sem sýklalyf eru gefin (16). Nýlega hefur tilmælunum verið breytt í þessa veru í Svíþjóð (17). A íslandi fer tannheilbrigði vaxandi og einstaklingamir koma þess vegna til með að halda tönnum sínum lengur en áður (18). Þetta leiðir til þess að fleiri eldri einstaklingar þarfnast tannaðgerða, en þeir eru mun líklegri til að vera í áhættuhópi varðandi hjartaþelsbólgu. í Skotlandi hefur komið í ljós að ástand tanna einstaklinga í áhættuhópum fyrir hjartaþelsbólgu er slæmt (19), og álitið er að ástandið á íslandi sé síst betra. Þessi könnun hefur leitt í ljós að átaks er þörf til þess að bæta sýklalyfjagjöf tannlækna í forvamarskyni. Þörf er á aukinni fræðslu, einnig má ætla að aukin samvinna tannlækna og hjartalækna annars vegar og tannlækna og sjúklinga hins vegar geti bætt ástandið. SUMMARY The use by Icelandic dentists of prophylactic antibiotics for patients at risk of developing infective endocarditis was investigated in a questionnaire sent to all dentists in the country. Only 68 of 204 dentists (33%) replied of whom 57% had used prophylactic antibiotics in the preceding 6 months. Penicillin was the antibiotic of first choice but there was little consensus among respondents about the timing of prophylaxis and few dentists actually followed the Icelandic recommendations. The results of the questionnaire were broadly in agreement with those obtained from a similar survey carried out in Scotland in 1981. A great improvement in usage of prophylactic antibiotic was witnessed in Scotland in 1985 after the introduction of amoxycillin as a prophylactic antibiotic for dental use. The present study in Iceland suggests the need for a change in recommendations for prophylactic procedures to more practical regimens such as have now been widely adopted in Europe. HEIMILDIR 1. Eiríksson ÞH, Þorgeirsson G, Þorsteinsson SB. Hjartaþelsbólga á Islandi 1976-1985. Nýgengi. orsakir, afdrif. Læknablaðið 1986; 72: 350-1. 2. Young SEJ. Aetiology and epidemiology of infective endocarditis in England and Wales. J Antimicrob Chemother 1987; 20 Suppl. A: 7-14. 3. Lien EA, Solberg CO, Kalager T. Infective endocarditis 1973-1984 at the Bergen University Hospital: Clinical feature. treatment and prognosis. Scand J Infect Dis 1988; 20: 239-46. 4. Bain RJI, Geddes AM, Littler WA, Mc Kinlay AW. The clinical and echocardiographic diagnosis of infective endocarditis. J Antimicrob Chemother 1987; 20 Suppl. A: 17-24. 5. American Heart Association. Committee report: Prevention of bacterial endocarditis. Circulation 1977: 56: I39A-43A. 6. Durack DT. Current practice in prevention of bacterial endocarditis. Br Heart J 1975; 37: 478-81. 7. Broods SL. Survey of compliance with American Heart Association guidelines for prevention of bacterial endocarditis. J Am Dent Assoc 1980; 101: 41-3. 8. Holbrook WP, Willy RF, Shaw TRD. Prophylaxis of infective endocarditis: problems in practice. Br Dent J 1983; 154: 36-9. 9. Shulman ST, Amren DP, Bisno AL, Dajani AS, Durack DT, Gerber MA, et al. Prevention of bacterial endocarditis: a statement for health professionals by the Committee on Rheumatic Fever and Endocarditis of the Council on Cardiovascular Disease in the young. Circulation 1984; 70: II23A-7A. 10. Shanson DC, Cannon P, Wilks M. Amoxycillin compared with penicillin V for the prophylaxis of dental bacteremia. J Antimicrob Chemother 1978; 4: 431-6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.