Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1990, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.08.1990, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 301 54. Heimilislæknar sinna nú ýmsum verkefnum sem ætti að flytja yfir á aðrar sérgreinar. 55. I öðrum sérgreinum er nú sinnt ýmsum verkefnum sem ættu að fara til heimilislækna/heilsugæslustöðva. 56. Ef starfsstétt nýtur lítillar virðingar er erfiðara fyrir hana að koma málum sínum fram gagnvart öðrum starfsstéttum sem ef til vill hafa að hluta til sama starfssvið. 57. Heimilislækningar njóta minni virðingar en aðrar sérgreinar. 58. Heimilislækningar hafa lítið byggst á vísindarannsóknum hingað til. Þess vegna njóta þær minni virðingar en skyldi. 59. Það að heimilislækningar eru nú sérgrein verður til þess að virðing fagsins eykst. 60. Ef á heilsugæslustöð starfa bæði heimilislæknar og sérfræðingar eykst styrkur stöðvanna. 61. Ef á heilsugæslustöð starfa bæði heimilislæknar og sérfræðingar eykst virðing (status) heimilislækninga. 62. Ef á heilsugæslustöð starfa bæði heimilislæknar og sérfræðingar, taka sérfræðingarnir að sér áhugaverðustu verkefnin. 63. Ef á heilsugæslustöð starfa bæði heimilislæknar og sérfræðingar minnkar virðing heimilislækninga. 64. Úr óskilgreindum sjúklingahópi er oftast erfiðara að sía út tilfelli með alvarlega en meðferðarhæfa sjúkdóma, en að veita meðferðina. 65. Að sía út tiifelli með alvarlega og meðferðarhæfa sjúkdóma hefur minna gildi (status) en að veita meðferðina. Að lokum nokkrar spurningar varðandi þig sjálfan!sjálfa. 66. Hvaða ár ertu fæddur/fædd: Árið 19... 67. Kyn: Karl. Kona. 68. Hjúskaparstaða: Kvæntur/gift. Ókvæntur/ógift. Ekkill/ekkja. Fráskilinn/fráskilin. 69. Læknapróf frá: Háskóla íslands. Einhverju öðru Norðurlandanna. Öðru landi en að ofan. 70. Starf: Heilsugæslulæknir, sérfræðingur í heimilislækningum. Heilsugæslulæknir, önnur sérgrein en heimilislækningar. Yfirlæknir/sérfræðingur, starfa aðallega í heilsugæslu. Yfirlæknir/sérfræðingur, starfa aðallega á sjúkrahúsi. Heimilis- /heilsugæslulæknir, engin sérmenntun. 71. Starfa aðallega: Einn á læknastofu. Á heilsugæslustöð/læknastöð þar sem eingöngu eru heimilislæknar í heilum stöðum. Á heilsugæslustöð/læknastöð þar sem einnig starfa aðrir sérfræðingar í heilum stöðum. Á læknastofu með sérfræðingum. Á héraðssjúkrahúsi. Á Landspítalanum. Á Landakoti. Á Borgarspítalanum. 72. Vinnustaður (bær). 73. Tími í starfi á staðnum. Ár. 74. Ertu sérfræðingur í: Heimilislækningum. Barnalækningum. Lyflækningum. Kvensjúkdómum. Geðlækningum. Öðru en að ofan greinir. 75. Sérfræðiréttindi að auki t annarri sérgrein (öðrum sérgreinum). Hverri (hverjum) a), b>- 76. Starfsaldur: Ár í heimilislækningum. Ár í bamalækningum. Ár í lyflækningum. Ár í kvensjúkdómum. Ár í geðlækningum. Ár í öðru. 77. Athugasemdir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.