Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1990, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.08.1990, Blaðsíða 12
 Mevacor MEVACOR (MSD, 870187) R, E TÖFLUR: B 04 A A 24. Hver tafla inniheldur: Lovastatinum INN 20 mg eða 40 mg. Eiginleikar: Lóvastatín cr ekki virkt, en helsta umbrots- efnið er hýdroxýsýra, sem blokkar HMG-CoA redúktasa og dregur þannig úr myndun kólesteróls. Lyfið lækkar LDL-kólcstcról og þríglýceríða í blóði. Lyfið frásogast illa, aðgengi er 5-10%. Meira cn 95% lyfsins og umbrots- efna þess cr próteinbundið í blóði. Hámarksblóðþéttni næst 3—4 klst. cftir inntöku. Lyfið skilst út sem umbrots- efni í þvagi og galli. Ábendingar: Veruleg hækkun kólestcróls í blóði, þegar sérstakt mataræði hefur ckki borið tilætlaðan árangur. Frábendingar: Skert lifrarstarfsemi. Ofnæmi fyrir lyf- inu. Mcðganga og brjóstagjöf. Lyfið ætti ekki að gefa konum á barneignaaldri ncma þær noti örugga getnaðar- vörn. Athugið: Vanda þarf sérstaklcga notkun lyfsins og val á sjúklingum vegna hugsanlegra aukaverkana. Mælt er mcð því að lifrarenzým séu mæld fyrir meðferð og á 4—6 vikna fresti fyrstu 12 mánuði mcðferðar, en síðan reglulega (sjá um frábendingar og aukaverkanir lyfsins). Einnig er mælt með því að sjúklingar fari í augnskoðun fyrir meðferð og síðan með reglulegu millibili meðan á mcðfcrð stendur (sjá um frábendingar og aukaverkanir lyfsins). Aukin tíðni æxla (illkynja og góðkynja) í lifur og lungum hefur sést við gjöf mjög hárra skammta hjá músum , en ekki hjá rottum. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir cru óþægindi frá mcltingarfærum, höfuðverkur og útbrot. Hækkun lifrarenzýma í blóði (einkum ALAT) kcmur fyrir hjá 2- 3% sjúklinga. Talið er hugsanlegt að lyfið geti valdið vöðvabólgu, skemmdum á skyntaugum og dreri á auga. Milliverkanir: Samtímis notkun ónæmisbælandi lyfja (immunosuppressiva) cykur verulega hættu á vöðvabólgu (myositis). Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegir skammtar cru 20-80 mg á dag, tekið í einu eða tvennu lagi með mat. Matur eykur aðgengi lyfsins. Ekki er mælt mcð stærri dagsskömmtum en 80 mg. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Töflur 20 mg: 28 stk. (þynnupakkað); 98 stk. (þynnupakkað). Töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað); 98 stk. (þynnupakkað). Nánari upplýsingar: MSD MERCK SHARP& DOHME Leiðandi fyrirtæki í þróun nýrra lyfja. FARMASÍA HF Pósthólf 5460 ■ 125 Reykjavík Sími 25933
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.