Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1990, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.08.1990, Blaðsíða 4
Að það gefi góða verkun á stuttum tíma. Hvers ber að krefiast af anti-histamíni? Að það sé áhrifaríkt - jafnvel eftir hálfs árs notkun. Tbldanex (terfenadin) er fljótvirkt antihistamín meö stuttan helmingunartíma (1). Tfeldanex verkar fljótt á einkenni og hægt er að gera húð-próf (prik-test), fáeinum dögum eftir að inntöku lyfsins er hætt. Rannsóknir hafa sýnt að Tfeldanex er áhrifaríkt við langtíma notkun (2). Því er Tfeldanex einnig heppilegt við með- ferð á heilsárs rhinitis. Ifeldanex hefur hvorki sljóvgandi áhrif né veldur það þyngdar- aukningu. Aukaverkanir eru á við placebo meðferð (3). 5 astka Astra ísland Tilvltnanlr: (1): Murphy-O'Conner et al, Journal ol Inlernalional Medical Research 1984,12. S. 333-37. ■ (2): Gastpar el al. Artneimittel Forschung/Drug Research 1982. 32. (II) S. 1209 ■ 11. - (3): Cheng, Woodward, Drug Development Research, 1982, 2. S. 181-96. Mixtúra: 1 ml inniheldur: Terfenadinum INN 6 mg, Saccharum 600 mg, buröarefni og rotvarnarefni q.s., Aqua purificata ad ml 1. Töflur: Hver tafla inniheldur: Terfenadinum INN 60 mg. Eiginleikar: Terfenadln blokkar H1-viötæki, en hefur nánast engin áhrif á H2-viötæki. Hefur lltil andkóllnerg, adrenerg og serótónln áhrif. Lltil áhrif á miðtaugakerfi. Frásogast allvel frá meltingarvegi. Nær hámarksverkun eftir 4 klst. og verkun varir 112 klst. Umbrýst að fullu I llkamanum og umbrotsefni útskiljast með saur og þvagi. Ábendingar: Ofnæmisbólgur I nefi. Húðútbrot, sem stafaaf histmlnlosun. Frábendingar: Meðganga og brjóstagjöf. Aukaverkanir Höfuðverkur, svimi og ógleði hafa einstöku sinnum komið fyrir. Skammtastærðlr handa fullorðnum: 1 tafla (60 mg) eða 10 ml af mixtúru (60 mg) kvöldsog morgna. Dagsskammtinn 2 töflur (120 mg)eóa20 ml af mixtúru (120 mg) mágefa I einu lagi að morgni. Skammtastærðir handa börnum: Börn 12 áraog eldri: Sömu skammtarog handa fullorðnum sbr. hér að framan. Börn 6 -12 ára: Vz tafla (30 mg) eða 5 ml af mixtúru (30 ml) kvölds og morgna. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 6 ára. Pakkningar: Mixtúra 6 mg/ml 300 ml. Töflur 60 mg: 20, 50 og 100 stk. Framleiðandi: Draco: Umboð á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garóabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.