Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.08.1990, Qupperneq 4

Læknablaðið - 15.08.1990, Qupperneq 4
Að það gefi góða verkun á stuttum tíma. Hvers ber að krefiast af anti-histamíni? Að það sé áhrifaríkt - jafnvel eftir hálfs árs notkun. Tbldanex (terfenadin) er fljótvirkt antihistamín meö stuttan helmingunartíma (1). Tfeldanex verkar fljótt á einkenni og hægt er að gera húð-próf (prik-test), fáeinum dögum eftir að inntöku lyfsins er hætt. Rannsóknir hafa sýnt að Tfeldanex er áhrifaríkt við langtíma notkun (2). Því er Tfeldanex einnig heppilegt við með- ferð á heilsárs rhinitis. Ifeldanex hefur hvorki sljóvgandi áhrif né veldur það þyngdar- aukningu. Aukaverkanir eru á við placebo meðferð (3). 5 astka Astra ísland Tilvltnanlr: (1): Murphy-O'Conner et al, Journal ol Inlernalional Medical Research 1984,12. S. 333-37. ■ (2): Gastpar el al. Artneimittel Forschung/Drug Research 1982. 32. (II) S. 1209 ■ 11. - (3): Cheng, Woodward, Drug Development Research, 1982, 2. S. 181-96. Mixtúra: 1 ml inniheldur: Terfenadinum INN 6 mg, Saccharum 600 mg, buröarefni og rotvarnarefni q.s., Aqua purificata ad ml 1. Töflur: Hver tafla inniheldur: Terfenadinum INN 60 mg. Eiginleikar: Terfenadln blokkar H1-viötæki, en hefur nánast engin áhrif á H2-viötæki. Hefur lltil andkóllnerg, adrenerg og serótónln áhrif. Lltil áhrif á miðtaugakerfi. Frásogast allvel frá meltingarvegi. Nær hámarksverkun eftir 4 klst. og verkun varir 112 klst. Umbrýst að fullu I llkamanum og umbrotsefni útskiljast með saur og þvagi. Ábendingar: Ofnæmisbólgur I nefi. Húðútbrot, sem stafaaf histmlnlosun. Frábendingar: Meðganga og brjóstagjöf. Aukaverkanir Höfuðverkur, svimi og ógleði hafa einstöku sinnum komið fyrir. Skammtastærðlr handa fullorðnum: 1 tafla (60 mg) eða 10 ml af mixtúru (60 mg) kvöldsog morgna. Dagsskammtinn 2 töflur (120 mg)eóa20 ml af mixtúru (120 mg) mágefa I einu lagi að morgni. Skammtastærðir handa börnum: Börn 12 áraog eldri: Sömu skammtarog handa fullorðnum sbr. hér að framan. Börn 6 -12 ára: Vz tafla (30 mg) eða 5 ml af mixtúru (30 ml) kvölds og morgna. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 6 ára. Pakkningar: Mixtúra 6 mg/ml 300 ml. Töflur 60 mg: 20, 50 og 100 stk. Framleiðandi: Draco: Umboð á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garóabæ.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.