Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1990, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.08.1990, Blaðsíða 28
SINEMET* DEPOT (MSD, 880151) FORÐATÖFLUR; N 04 B A 02 Hver forðatafla inniheldur; Carbidopum INN 50 mg, Levodopum INN 200 mg. Eiginleikar: Blanda af levódópa, sem breytist i dópamin, og karbídópa, sem blokkar dekarboxýleringu á levó- dópa í dópamín. Karbídópa kemst ekki inn i mið- taugakerfið og blokkar þvi myndun dópamíns úr levódópa í öllum vefjum nema heila. Full blokkun fæst af 70—150 mg karbídópa á dag. Á þennan hátt er hægt að fá fulla verkun í heila með mun minni (um 1/5) skömmtum af levódópa, en ef það væri gefið eitt sér. Þetta dregur einnig mikið úr aukaverkunum, sem stafa af myndun dópamíns ut- an heilans. Lyfið hefur forðaverkun og gefur jafn- ari blóðþéttni yfir sólarhringinn en þegar venjuleg- ar töflur eru notaðar. Þetta er einkum gagnlegt fyr- ir sjúklinga með sveiflukenndan sjúkdóm og þá sem fá aukaverkanir, þegar blóðþéttni lyfsins er há. Eftir inntöku frásogast levódópa stöðugt á 4—6 klst. og nær blóðþéttni hámarki eftir u.þ.b. 2 klst. (45 mín. eftir venjulegar töflur). Aðgengi levódópa er um 70% miðað við venjulegar töflur, en hækkar verulega, ef lyfið er tekið með mat. Matur hefur ekki teljandi áhrif á aðgengi karbídópa. Ábendingar: Parkinsonsveiki og parkinsonslík sjúdómsein- kenni, önnur en af völdum lyfja. Frábendingar: Sérstakrar varúðar skal gæta við notkun lyfsins hjá sjúklingum með hjarta-; lungna- eða nýrnasjúk- dóma. Lyfið má ekki gefa samtímis MAO-hemj- andi lyfjum. Lyfið skyldi eigi nota hjá fólki yngra en 18 ára. Þrönghornsgláka. Við aðrar tegundir gláku þarf að fylgjast vel með augnþrýstingi. Með- ganga. Mjólkandi konur. Rétt er að hætta gjöf lyfsins 2—3 dögum fyrir skurðaðgerðir. Við bráð- ar skurðaðgerðir er ráðlegt að nota hvorki halótan né cýklóprópan til svæfinga. Aukaverkanir: Ýmis konar ósjálfráðar hreyfingar. Vöðvakippir. Lækkun á blóðþrýstingi í uppréttri stöðu. Hjart- sláttaróregla. Lystarleysi. Ýmis konar einkenni frá miðtaugakerfi og meltingarvegi. Milliverkanir: Samtímis gjöf amitriptýlíns eða ímipramíns getur valdið blóðþrýstingshækkun. Fentíazín, bútýróf- enólafbrigði, metýldópa og fenýtóín draga úr verk- un lyfsins. Járn dregur úr aðgengi lyfsins. Pýri- doxín (B6 vítamin) í stórum skömmtum getur dregið úr áhrifum lyfsins. Eiturverkanir: Einkenni hin sömu og greint er í lið um aukaverk- anir hér að framan. Sérstaklega skal þó bent á hættu á hjartsláttaróreglu. Skammtastærðir handa fullorönum: Töflurnar má gleypa heilar eða hálfar en þær má hvorki tyggja né mylja. Finna þarf hæfilega skammta fyrir hvern sjúkling. Þegar meðferð með venjulegum töflum er breytt í Sinemet depot, þarf að gefa 10—30% stærri dagsskammt af levódópa vegna lægra aðgengis og tíma milli skammta þarf að lengja um 30—50%. Taflan sýnir þetta nánar. Venjulegar töflur Sinemetdepot levódópa, mg/dag levódópa, mg/dag 300 400 (1 tafla tvisvar) 450 600 (1 tafla þrisvar) 600 800 (1 tafla fjórum sinnum) 900 1200 (1 /i tafla fjórum sinnum) 1200 1600 (2 töflur fjórum sinnum) Hjá sjúklingum, sem ekki hafa áður fengið levó- dópa, er mælt með byrjunarskammtinum ein tafla 2—3 sinnum á dag. í upphafi meðferðar á dags- skammtur af levódópa ekki að vera stærri en 600 mg og tími milli lyfjagjafa ætti ekki að vera styttri en 6 klst. Algengustu viðhaldsskammtar eru 2—8 töflur á dag, sem skipt er niður á deiliskammta, sem teknir eru á 4—12 klst. fresti. Skömmtum ætti ekki að breyta með minna en þriggja daga millibili. Skammtaslærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: 100 stk. MSD MERCK SHARFk DOHME
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.