Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1990, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 15.08.1990, Blaðsíða 52
Ahrifamikill nefúðasteri gegn frjokvefi HAFA I HENDI SER Fjöldi sjúklinga með frjó- kvefseinkenni eykst með ári hverju. Til eru þeirsjúklingarsem ekki fá sig einkennalausa með anti-hista- mín meðferð. Það á sérstaklega við um sjúkl- inga sem hafa mikil þrengsli í nefi. Þessir sjúklingar hafa þörf fyrir staðbundna sterameðferð. Rhinocort Aqua (budesonid) er nýr vatnsleysanlegur barksteri í úðaflösku sem inniheldurekki freon og er þægilegur i notkun þar sem lausnin er lyktarlaus. Sænsk rannsókn þar sem borin voru saman Rhinocort/budeson- id og Becotide/beclometason dipropionat hjá 93 sjúklingum með frjókvefseinkenni. Mæling var geró á eftirfarandi einkennum; stlflað nef, hnerri og kláði I nefi. Dagsskammtur; 400 mlkrógr. Mai: Á úthreinsunar tlma (Run-in-period), varð aukning á einkennum. Meðferð með Rhinocort eða beclometason dipropionat dró úr einkenn- um, marktækur munur (p < 0,05) sýndi að Rhinocort skil- aði betri árangri. Júni: í fyrstu viku meðferðar varð sambærileg minnkun á einkennurfi við meöferð með Rhinocort og beclometason dipropionat. Þegar fjöldi frjó- korna jókst, kom I Ijós að Rhinocort skilaði betri árangri en beclometason dipropionat. Tilvitnanir: Pipkorn U., Rundcrantz H. Budesonide og beclometa- sone dipropionate in hay fever — a single bind comparison. Eur. J. Respir.Dis. (Suppl.) 122,211-20 1982. 1 ml inniheldur: Budesonidum INN 1 mg, Kalii sorbas 1,2 mg, buröarefni og Aqua purificata q.s. ad 1 ml. Hver úðaflaska inni- heldur 200 úöaskammta. Hver úöaskammtur inniheldur: Bude- sonidúm INN 50 mlkrógr. Eiginleikar: Lyfið er barksteri (sykur- steri). Það brotnar hratt niður I lifur I óvirk umbrotsefni og hefur þvl litlar almennar steraverkanir. Ábendingar: Allergiskur rhinit- is, polyposis nasi, vasómótoriskur rhinitis, rhinitis medicament- osa. Við árstiðabundinn rhinitis kemur varnandi meðferð til greina. Frábendingan Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með sýkingar f nefgöngum eða nefholum (sinusum). Herpessýking I nefi. Lyfiö hefur i dýratilraunum á meðgöngutfma valdið klofnum góm og beinbreytingum hjá fóstrum, en óvlst er hvort þetta á við um menn. Aukaverkanir. Sveppasýking I nefi og koki er þekkt eft- ir stóra skammta af lyf inu. Sumir sjúklingar fá þunna sllmhúö og blóöugt nefrennsli. Hnerrar hafa stöku sinnum fylgt notkun úð- ans. Örsjaldan hefur myndast gat á septum nasi eftir úðun með sterum. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur byrjun- arskammtur er 2 úðanir I hvora nös kvölds og morgna. Sem viö- haldsskammtur nægir oft 1 úðun I hvora nös tvisvar á dag. Skammtastærðir handa börnum: Börn 6-12 ára: Sömu skammtar og handa fullorönum. í þessum skömmtum dregur lyfið venju- legaekki úr vexti barna. Lyfið erekki ætlað börnum yngri en 6 ára. Pakkningar: Rhinocort Aqua; 10 ml úöaflaska (200 úðaskammtar). Framleiöandi: Draco: Umboð á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabæ. astka I Astra ísland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.