Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1990, Side 35

Læknablaðið - 15.08.1990, Side 35
LÆKNABLAÐIÐ 301 54. Heimilislæknar sinna nú ýmsum verkefnum sem ætti að flytja yfir á aðrar sérgreinar. 55. I öðrum sérgreinum er nú sinnt ýmsum verkefnum sem ættu að fara til heimilislækna/heilsugæslustöðva. 56. Ef starfsstétt nýtur lítillar virðingar er erfiðara fyrir hana að koma málum sínum fram gagnvart öðrum starfsstéttum sem ef til vill hafa að hluta til sama starfssvið. 57. Heimilislækningar njóta minni virðingar en aðrar sérgreinar. 58. Heimilislækningar hafa lítið byggst á vísindarannsóknum hingað til. Þess vegna njóta þær minni virðingar en skyldi. 59. Það að heimilislækningar eru nú sérgrein verður til þess að virðing fagsins eykst. 60. Ef á heilsugæslustöð starfa bæði heimilislæknar og sérfræðingar eykst styrkur stöðvanna. 61. Ef á heilsugæslustöð starfa bæði heimilislæknar og sérfræðingar eykst virðing (status) heimilislækninga. 62. Ef á heilsugæslustöð starfa bæði heimilislæknar og sérfræðingar, taka sérfræðingarnir að sér áhugaverðustu verkefnin. 63. Ef á heilsugæslustöð starfa bæði heimilislæknar og sérfræðingar minnkar virðing heimilislækninga. 64. Úr óskilgreindum sjúklingahópi er oftast erfiðara að sía út tilfelli með alvarlega en meðferðarhæfa sjúkdóma, en að veita meðferðina. 65. Að sía út tiifelli með alvarlega og meðferðarhæfa sjúkdóma hefur minna gildi (status) en að veita meðferðina. Að lokum nokkrar spurningar varðandi þig sjálfan!sjálfa. 66. Hvaða ár ertu fæddur/fædd: Árið 19... 67. Kyn: Karl. Kona. 68. Hjúskaparstaða: Kvæntur/gift. Ókvæntur/ógift. Ekkill/ekkja. Fráskilinn/fráskilin. 69. Læknapróf frá: Háskóla íslands. Einhverju öðru Norðurlandanna. Öðru landi en að ofan. 70. Starf: Heilsugæslulæknir, sérfræðingur í heimilislækningum. Heilsugæslulæknir, önnur sérgrein en heimilislækningar. Yfirlæknir/sérfræðingur, starfa aðallega í heilsugæslu. Yfirlæknir/sérfræðingur, starfa aðallega á sjúkrahúsi. Heimilis- /heilsugæslulæknir, engin sérmenntun. 71. Starfa aðallega: Einn á læknastofu. Á heilsugæslustöð/læknastöð þar sem eingöngu eru heimilislæknar í heilum stöðum. Á heilsugæslustöð/læknastöð þar sem einnig starfa aðrir sérfræðingar í heilum stöðum. Á læknastofu með sérfræðingum. Á héraðssjúkrahúsi. Á Landspítalanum. Á Landakoti. Á Borgarspítalanum. 72. Vinnustaður (bær). 73. Tími í starfi á staðnum. Ár. 74. Ertu sérfræðingur í: Heimilislækningum. Barnalækningum. Lyflækningum. Kvensjúkdómum. Geðlækningum. Öðru en að ofan greinir. 75. Sérfræðiréttindi að auki t annarri sérgrein (öðrum sérgreinum). Hverri (hverjum) a), b>- 76. Starfsaldur: Ár í heimilislækningum. Ár í bamalækningum. Ár í lyflækningum. Ár í kvensjúkdómum. Ár í geðlækningum. Ár í öðru. 77. Athugasemdir.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.