Læknablaðið - 15.10.1990, Blaðsíða 38
ABBOTICIN* NOVUM
(ERYTROMYCIN)
á virku formi í blóóinu - ekki í meltingarfærunum
óþægindi frá meltingarfærum
Sjaldgæf heimildir
Abboticin® Novum inniheldur erythromycinum etýlsúkkinat - sem er
sýrustöóugur ester af erýtrómýcini. í meltingarfærunum er esterinn
óvirkur en eftir frásog losnar í blóóinu virkt erytrómycin.
Lyfió þolist því vel.
Venjulegur skammtur: abboticin novum
2X2
Venjulegur skammtur af Abbotidn® Novum er 2 töflur (1 g) 2 sinnum
á dag. Vió alvarlegar sýkingar má gefa allt aó 4 g á sólarhring.
Abboticin® Novum
Töflur; J 01 F A 01
Hver tafla inniheldur: Erythromyci-
num INN, etýlsúkkínat, 588, 24 mg,
samsvarandi Erythromycinum INN 500
mg.
Eiginleikar: Sýklalyf, sem verkar á
bakteríur med þvi aö hindra kjarna-
sýrumyndun. Lyfió er sýklaheftandi
(bakteriustatiskt). Verkar á flestar
tegundir Gram-jákvæöra sýkla og
einnig á Branhamella legionella auk
Chlamydiastofna, Bordetella pertussis
og mycoplasma. Lyfió frásogast all vel.
Helmingunartimi í blóói er 1,5-3 klst.
Próteinbinding er 60-80%; útskilst aó
mestu í galli, en mjög litió í þvagi.
Ábendingar: Sýkingar af völdum
erýthrómýcinnæmra sýkla. Lyfió er
aðallega notað hjá sjúklingum, sem
hafa ofnæmi fyrir penicillíni, viö sýk-
ingar af völdum pneumococca eóa
haemolytiskra streptococca. Campylo-
bacter sýkingar. Virkt gegn Chlamydia
stofnum, t.d. viö þvagrásarbólgu (non
gonococcal urethritis) og einnig gegn
legionella pneumophila og skyldum
bakterium.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir erýtró-
mýcini.
Aukaverkanir: Ofnæ .ii fyrir lyfinu er
sjaldgæft og kemur fram sem útþot
eða lyfjahiti. Ógleöi og uppköst,
algengara hjá börnum.
Milliverkanir: Erýtrómýcín dregur úr
sýkladrepandi áhrifum penicillins,
cefalóspórínsambanda, linkómýcíns og
klindamýcins.
Teófýllinmagn í blóði getur hækkað.
'Skammtastærdir handa fullordnum:
Lyfió skal tekið fyrir eða með mat.
Venjulegur skammtur er 2 töflur (1 g)
tvisvar sinnum á dag. Við alvarlegar
sýkingar má gefa allt að 4 g á
sólarhring."
Skammtastærðir handa börnum:
þetta lyfjaform er ekki sérstaklega
ætlað börnum.
Pakkningar: 40 stk. (þynnupakkað)
30 stk. (þynnupakkaö)
100 stk.
ABBOTT
LABORATORIES A/S
Bygstubben 15.TrDn3d. 2950\fedbæk
Tlf. 42 894266
Heimildir
Butzler JP. Vanhoof R. Clumeek N et al. Clinical and pharmacological Evaluation of Diffent Preparations of Oral Erythromy-
cin. Chemotherapyh 1979:25:367-72.
University of Kent at Canterbury. A comparative study of Erythromycin ethylsuccinate tabs versus erythromycin base capsules
in the treatment of acute upper and lower respiratory tract infection. Data on file. Abbott Scandinavia AB 1988.
A comparative study of Erythroped A tablets versus Augmentin tablets in the treatment of acute upper and lower
respiratory tract infections. Data on file. Abbott Scandinavia AB 1988.
Crawford LV. Roane J. Use of erythromycin ethylsuccinate in allergic children. Ann Allergy 1969:27:18-22.
Dagan R. et al.. An Epidemie of Penicillin-Tolerant Group A Streptococcal Pharyngitis in Children Living in a Closed
Community: Mass Treatment with Erythromycin Journ. Inf. Divs.. Vol 156 No. 3 Sept. 87.
Bertrand A. et al.. Multicentre comparative study of the efficacy and safety of roxithromycin and erythromycin ethyl
succinate in the treatment of lower respiratory tract infections. The British J. of Clin. Practise-Suppl. 55.