Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1990, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 15.10.1990, Blaðsíða 66
426 LÆKNABLAÐIÐ tilkomu histamínblokkara varð mikil breyting á meðferð sárasjúkdóms. Vitað er að saltsýrufruman (parietal cell) hefur histamín-viðtaka og að histamín er einn af aðalhvötum sýrumyndunar í maga. Ahrifum histamíns er miðlað um cAMP boðkerfið. Þær umfrymisbreytingar, sem verða þegar histamín örvar saltsýrufrumu til sýrumyndunar hafa hins vegar verið að mestu óþekktar til þessa. Fosfórun prótína er talin eiga þar lykilhlutverki að gegna. I því skyni að kanna þessar umfrymisbreytingar nánar, voru saltsýrufrumur úr kanínum einangraðar með collagenasa niðurbroti og »counterflow elutriation« og gaf það 78-95 prósent hreinar saltsýrufrumur. Hluti þeirra var næst merktur með 32P-orthophosphate, og frumumar örvaðar með og án 10-15 uM histamín í 0-30 mínútur. Prótínfosfómn í umfrymi var metin með tvívíddar SDS/PAGE hlaup rafdrætti. í samsíða tilraun var hinn hluti fmmanna einnig örvaður með 10-50 uM histamín í 0-30 mínútur og sýrumyndun metin óbeint með 14C-aminopyrene upptöku, intrinsic factor (IF) útskilnaður með 57Co- cyanocobalamín bindingu og cAMP myndun með prótín bindigreiningu. Histamín örvaði fosfómn á tveimur umfrymisprótínum: a) pp30, sem er 30 KDa prótín með rafhvarfspunkt 5,8. b) pp48, sem er 43 KDa prótín með rafhvarfspunkt 6,5. Histamín hvatti einnig cAMP-myndun, sýmmyndun og IF útskilnað. Fosfómn pp42 átti sér stað snemma, náði hámarki á fimm mínútum og hvarf síðan. Hinsvegar fosfóraðist pp30 hægt og sígandi, með hámarks fosfómn eftir 15 mínútur en hún hélst í 30 mínútur. Histamín þrefaldaði cAMP myndun eftir fimm mínútur og hélst hún stöðug í 30 mínútur. Sýrumyndun og IF útskilnaður jukust hinsvegar línulega í 30 mínútur. Jafnframt því sem histamín örvar cAMP-myndun og sýmmyndun, greindust tvö ólík umfrymisprótín með ólíkar tímakúrfur. Þessar niðurstöður em í samræmi við þá hugmynd að histamín örvun - via cAMP boðkerfið - hrindi af stað keðjuverkun fosfómnar á prótínum innan fmma, sem síðan leiði til sýmmyndunar. DISTAL REVERSED ILEAL ONLAY GRAFT FOR INTRACTABLE POSTVAGOTOMY DIARRHEA Höfundur: Auliun Svavar Sigurðsson, Ninewells Hospital, Dept. of Surgery, Dundee, UK Flytjandi: Auðun Svavar Sigurðsson Tilfelli: 40 ára kona með þrálátt pyloric sár meðhöndlað með antrectomiu og truncal vagotomiu (Bilroth 1) sem compliseraðist með svæsnum episodic explosivum niðurgangi, vannæringu, þyngdartapi og incontinence á köflum. Svaraði ekki breyttri fæðu eða lyfjameðferð. Fjómm ámm síðar staðfesta rannsóknir hraða magatæmingu á vökva en ekki fastri fæðu. Steatorrhea og bacterial overgrowth var útilokað. Se-HCAT scan sýndi 9% retention eftir eina viku sem staðfestir bile acid malabsorption. í legunni hafði hún vatnskenndan niðurgang tvisvar til átta sinnum á dag. Distal onlay reversed ileal graft var framkvæmd. Sex mánuðum post op hafði hún viðvarandi góðan árangur, verkjalaus, með niðurgang einu sinni til tvisvar á viku og hafði þyngst. Umrœður: Niðurgangur eftir vagotomiu er algengur fylgikvilli, en veldur sjaldnast svæsnum einkennum til langs tíma. Einkennin má bæta með breyttri fæðu og lyfjameðferð í flestum tilfellum. Skurðaðgerðir koma til greina að aflokinni nákvæmri rannsókn á anatomiu og pathophysiologiu meltingarvegsins hjá sjúklingum með þrálátan episodic explosivan niðurgang. Viðsnúningur hluta smágimis með ýmsum hætti hefur verið reyndur með misjöfnum árangri. Distal reversed ileal onlay graft er nýleg aðgerð þar sem 12 cm segment af ileum á æðastilk er einangrað 30-40 cm proximalt við ileocaecal valve, opnað eftir anti-mesenterial hliðinni, snúið 180 gráður og saumað á aðliggjandi ileum sem onlay graft. Þannig myndast segment sem er passivt og non-propulsive. Aðferð þessi hefur verið notuð með góðum árangri í svæsnum post-vagotomiu/post-gastrectomiu niðurgangi. LATENT THYROID CARCINOMA IN ICELAND AT AUTOPSY Höfundar: Sigurður E. Þorvaldsson skurðdeild Borgarspítala, Ólafur Björnsson Rannsóknastofa Háskólans í réttarlœknisfrœði, Hrafn Tulinius Krabbameinsskráin Flytjandi: Sigurður E. Þorvaldsson The annual incidence rate of thyroid carcinoma in Iceland is known to be high, 4,4 pr. 100,000 men, and 11,7 pr. 100,000 women, as published by the Icelandic Cancer Registry for the period 1955-1984. This is 2-3 times as high as in other Nordic countries and amongst the highest incidence rates reported anywhere. This led us to study the prevalence rate of latent thyroid carcinoma in Iceland. The thyroids of 201 consecutive legal autopsies were subserially sectioned at 2-3 mm intervals. Two thyroid glands were excluded from the study, one because of previous surgery for cancer, and the other because of previous irradiation to the neck for Hodgkins disease. In 14 glands, 16 foci and latent carcinoma were found, or in 7% of the glands. Tlie rate was higher in males, 75°/c, than females 5%. There were 14 papillary carcinomas, one follicular and one medullary. Latent thyroid carcinoma was more common in men than women although clinical carcinoma is 3-4 times more common in women. Most carcinomas of the thyroid gland probably remain latent until death, only a few become clinically detectahle. Table. Prevalent rates of latent thyroid carcinoma and annual incidence rates in the same countries. Countries Latent incidence Male Female Hawaii 28.1 4.8 6.2 Japan (Sendai).... 28.4 1.0 2.7 Japan (Hiroshima). 28.4 2.1 7.3 Canada (Ontario).. 6.0 1.2 3.1 Poland (Gliwice)... 9.0 1.3 1.9 Columbia (Cali) ... 5.6 1.5 6.2 USA (Michigan) ... 13.0 2.3 5.3 Finland 35.6 1.6 3.9 Sweden (Malmö) .. 8.6 2.1 4.9 Iceland (present st.) 7.0 4.4 11.7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.