Læknablaðið - 15.10.1990, Blaðsíða 50
414
LÆKNABLAÐIÐ
sem bendir til þess að þeir valdi ekki nærri
alltaf hálsbólgu. Stundum virðast þeir þó
valda hálsbólgu og þekkt eru tilfelli bráðrar
nýmahnoðrabólgu eftir slíkar sýkingar, en
líklega eru þær sjaldgæfari en eftir flokk A
sýkingar. Þar til meira er vitað um meingerð
þessara sýkla mætti hugsa sér að fara
milliveginn og meðhöndla með sýklalyfjum
þá sem hafa hálsbólgu og em með nokkum
(++) eða mikinn (+++) vöxt af flokkum C og
G í hálsi.
Hvaða snargreiningapróf skal velja? Léleg
próf eru á markaðnum og sum með of lítið
næmi og önnur ekki nægilega sértæk. Aður
en snargreiningapróf er tekið í notkun þarf að
leita uppýsinga um það hjá hlutlausum aðilum.
Prófið verður að vera auðvelt í notkun og hafa
litla möguleika á mistökum í framkvæmd.
Auk þess er æskilegt að það sé ódýrt og
geymist vel í kæli.
Tandem-Icon prófið var auðvelt í notkun
og gaf fullnægjandi niðurstöður. Það er í
samræmi við könnun gerða af Hostler og
félögum (7), en þeir athuguðu 2022 hálsstrok
og fengu 93% næmi og 99% sértæki. Slíkt
próf er betra en klínískt mat en ræktun er
besta prófið. Tuttugu og fjögur próf kostuðu
4937 krónur (án virðisaukaskatts) í janúar
1990. Kostur við prófið er að með því eru
jákvæðir og neikvæðir staðlar til samanburðar
(positive and negative controls). Skynsamleg
notkun snargreiningaprófa ætti að bæta
meðferð hálsbólgu, einkum á landsbyggðinni
þar sem erfitt er að koma við ræktunum.
ÞAKKIR
Við þökkum læknunum Leifi N. Dungal,
Lúðvík Olafssyni og meinatæknum
Heilsugæslustöðvarinnar Asparfelli 12 og
sýklarannsóknadeildar Landspítalans kærlega
fyrir framlag þeirra til rannsóknarinnar.
HEIMILDIR
1. Cypress BK. Patient’s reasons for visiting physicians:
Vital and Health Statistics, Series 13. US Department
of Health and Human Services publication No. (PHS)
82-1717, 1982: 26.
2. Gwaltney JM. Pharyngitis. In: Mandell GL, Douglas
RG, Bennett JE, eds. Principles and Practice of
Infectious Diseases. 2nd ed. New York, 1985: 355-9.
3. Shulman ST. Streptococcal pharyngitis: clinical and
epidemiological factors. Pediatr Infect Dis J 1989; 8:
816-9.
4. Hayden GF, Murphy TF, Hendley JO: Non-group A
streptococci in the pharynx. Pathogens or innocent
bystanders. Am J Dis Child 1989; 143: 794-7.
5. Gerber MA. Culturing of throat swabs: End of an
era? J Pediatr 1985; 107: 85-8.
6. Peter G, Smith AL. Group A streptococcal infections
of the skin and pharynx. N Engl J Med 1977; 297:
365-73.
7. Hostler RD, White CL, Bakter LA, Rubenstein AS.
TANDEM ICON Strep A: A highly sensitive rapid
test for group A streptococcal infection employing
particle entrapment and immuno-concentrationt. Adv
Infect Dis Diagn. San Diego, USA: Hybritech Inc., 1987.
8. Macknin ML, Indich N, Easley KA, Imrie R, Shapiro
DJ. Comparison of two rapid diagnostic tests for
Group A streptococcus. Pediatr Infect Dis J 1988;
7: 735-6.
9. Campos JM, Charilaou CC. Evaluation of Detect-A-
Strep and the Culturette Ten-Minute Strep ID kits
for detection of Group A streptococcal antigen in
oropharyngeal swabs from children. J Clin Microbiol
1985; 22: 145-8.
10. Lieu TA, Fleisher GR, Schwartz JS. Clinical
evaluation of a latex agglutination test for
streptococcal pharyngitis: performance and impact on
treatment rates. Pediatr Infect Dis J 1988; 7: 847-54.
11. Roddey OF, Clegg HW, Clardy LT, Martin ES,
Swetenburg RL. Comparison of a latex agglutination
test and four culture methods for identification of
Group A streptococci in a pediatric office laboratory.
J Pediatr 1986; 108: 347-51.
12. Schwartz RH, Hayden GF, McCoy T, Sait T, Chabra
O. Rapid diagnosis of streptococcal pharyngitis in
two pediatric offices using a latex agglutination kit.
Pediatr Infect Dis 1985; 4: 647-50.
13. Gerber MA, Spadaccini LJ, Wright LL, Deutsch L.
Latex agglutination tests for rapid identification of
Group A streptococci directly from throat swabs. J
Pediatr 1984; 105: 702-5.
14. Redd SC, Facklam RR, Collin S, Cohen ML. Rapid
Group A streptococcal antigen detection kit: effect on
antimicrobial therapy for acute pharyngitis. Pediatrics
1988; 82: 576-81.
15. Makela M. Effect of latex agglutination test on
prescribing for Group A streptococcal throat disease
in primary care. Scand J Infect Dis 1989; 21: 161-7.
16. Dobkin D, Shulman ST. Evaluation of an ELISA
for Group A streptococcal antigen for diagnosis of
pharyngitis. J Pediatr 1987; 110: 566-9.
17. Schwabe LD, Small MT, Randall EL. Comparison
of TestPack Strep A kit and culture technique for
detection of Group A streptococci. J Clin Microbiol
1987; 25: 309-11.
18. Yu PKW, Germer JJ, Torgerson CA, Anhalt JP.
Evaluation of TestPack Strep A for the detection of
Group A streptococci in throat swabs. Mayo Clin
Proc 1988; 63: 33-6.
19. Gerber MA, Randolph MF, Chanatry J et al. Antigen
detection test for streptococcal pharyngitis: evaluation
of sensitivity with respect to true infections. J Pediatr
1986; 108: 654-8.
20. Krober MS, Bass JW, Michels GN. Streptococcal
pharyngitis. Placebo-controlled double-blind
evaluation of clinical response to penicillin therapy.
JAMA 1985; 253: 1271-4.
21. Hjortdahl P, Lærum E, Mowinckel P. Clinical
assessment of pharyngitis in general practice. Scand J
Prim Health Care 1988; 6: 219-23.
22. Poses RM, Cebul RD, Collins M, Fager SS. The
accuracy of experienced physicians’ estimates for
patients with sore throats. Implications for decision
making. JAMA 1985; 254: 925-9.