Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 51 Kransæðadauösföll á íslandi 1951-’88. Stöðluð tíðni karla og kvenna -'55 -’60 -'65 -70 -75 -'80 '85 -'88 Mynd I. Tíðni /100.000 heildaríbúafjöldalár, 95% vikmörk. Aldursstööluö tíöni kransæðadauðsfalla karla 1951 -’88. 85+ 80-84 75-79 70-74 65-69 60-64 55-59 50-54 45-49 40-44 35-39 1951 1956 1961 1966 1971 1976 19811986 -'55 -'60 -'65 -70 -75 -’80 -'85 -'88 Mynd 2. Tíðni / 100.000/ár. (»Rose questionnaire«) svo og notkun blóðþrýstingslækkandi lyfja (10,18). Upplýsingar um neyslu matvœla: Stuðst var við Arbækur landbúnaðarins (19) og skýrslu eftir Gunnar Guðbjartsson, Framleiðsluráði landbúnaðarins (20), um innanlandssölu á landbúnaðarvörum, kjöti, mjólk og mjólkurvörum. Upplýsingar um innlenda framleiðslu á smjörlíki fengust úr Hagtíðindum (21,22). Tölfrœði: Línuleg aðhvarfsgreining var notuð til ákvörðunar á breytingum yfir ákveðinn árafjölda og t-próf við útreikninga á marktekt. Við samanburð á einstökum hlutföllum (dánartíðni, nýgengi eða heildartíðni tilfella) er gengið út frá að lógaritmi hlutfalls sé normaldreifður og dreifni (variance) metin sem summa af einum á móti hverri fjöldatölu er á bak við liggur. NIÐURSTÖÐUR Manndauðatölur: Tafla II og mynd 1 sýna þær breytingar sem orðið hafa á heildarkransæðadauða á íslandi 1951-1988. Heildartíðnin jókst verulega eftir 1950 og virðist hafa náð hámarki meðal beggja kynja upp úr 1965. Marktæk lækkun hefur orðið frá tímabilinu 1981-1985 til 1986-1988, 17% meðal karla og 12% meðal kvenna, og tíðni þá orðin svipuð og á fyrri hluta sjöunda áratugarins. Myndir 2 og 3 sýna hins vegar tíðni kransæðadauðsfalla kynjanna eftir aldursflokkum. Athyglisvert er, að síðustu árin hefur tíðnin lækkað meðal allra aldurshópa undir 75 ára aldri, en ekki meðal elstu aldurshópanna. Niðurstöður Monica-rannsóknarinnar 1981-1986: Mynd 4 sýnir aldursstaðlaða dánartíðni, nýgengi og heildartíðni tilfella (ný og endurtekin tilfelli tekin saman) af kransæðastíflu miðað við 100.000 á ári hjá íslenskum körlum 25-74 ára. Einnig eru sýndar aðhvarfslínur. Marktæk lækkun Aldursstööluð tíðni kransæðadauðsfalla kvenna 1951-'88. 85+ 80-84 75-79 70-74 65-69 60-64 55-59 50-54 45-49 -'55 '60 '65 -70 -75 -'80 -'85 -'88 Mynd 3. Tíðni/ 100.000/ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.