Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 32
68 LÆKNABLAÐIÐ Spurningar fyrir sjúklinga * Hafa orðið breytingar á samskiptum þínum við aðra, eftir að þú veiktist? * Finnst þér aðrir hafa fjarlægst þig eftir að þú veiktist? *Ertu einmana? *Áttu félaga? Ef svo reyndist, þá var spurt: *a) Hittust þið oft? *b) Ferðu oft í heimsókn til þeirra? *c) Færðu heimsóknir þeirra? *d) Ferðu á mannamót? Ef sjúklingur bjó ekki hjá fjölskyldu, var spurt: *a) Ertu sáttur við að búa einn? *b) Hefurðu samskipti við fjölskylduna? *c) Finnst þér fjölskylda þín hjálpa þér? Spurningar fyrir aðstandendur *Hafa veikindi sjúklings haft neikvæð áhrif á heimilislífið? *Hefur heimsóknum á heimilið fækkað? *Þarf einhver að eyða tíma í að fylgjast með eða gæta sjúklings? *Hefur einhver í fjölskyldunni orðið fyrir heilsubresti eða versnandi ástandi fyrri líkamlegra sjúkdóma í kjölfar veikinda sjúklings? *Hefur einhver í fjölskyldunni orðið kvíðinn eða þunglyndur í kjölfar veikinda sjúklings? *Hefur einhver í fjölskyldunni orðið fyrir áverka af völdum sjúklings? *Hefur einhver í fjölskyldunni leitað til læknis vegna eigin vanlíðunar í kjölfar veikinda sjúklings? *Hjálpar sjúklingur til við heimilisstörfin? Tafla I. Búseta eftir því á hvaöa deildum sjúklingur vistast. Geödeildir Aðrar deildir Alls Sjúklingur býr einn Sjúklingur býr meö öörum 7 5 12 meö maka 12 29 41 hjá foreldrum 7 2 9 meö systkinum 1 - 1 hjá börnum á stofnun 4 2 6 (a.m.k. í eitt ár) 7 1 8 hjá öðrum 1 1 2 heimilislaus 1 - 1 Samtals 40 40 80 Tafla II. Mat sjúklinga á því hvort þeir fyndu almennt til breytinga á samskiptum, aukinni fjarlægingu og einmanaleika. Geödeildir Aörar deildir Alls Breytt samskipti Já....................... 27 7 34 Nei ..................... 10 29 39 Aörir fjarlægst Já....................... 18 6 24 Nei ..................... 19 30 49 Einmanaleiki Já....................... 20 17 37 Nei ..................... 17 19 36 Þrír sjúklingar á geödeildum og fjórir sjúklingar á öörum deildum svöruöu ekki. Tafla III. Fjöldi sjúklinga er töldu sig eiga góöa félaga. Geödeildir Aörar deildir Alls Já ....................... 29 32 61 Nei ....................... 8 4 12 Samtals 37 36 73 Þrír sjúklingar á geödeildum og fjórir sjúklingar á öörum deildum svöruöu ekki. NIÐURSTÖÐUR Svör sjúklinga og aðstandenda þeirra miðast við breytingar sem urðu á tímabilinu frá því sjúklingar veiktust og þar til rannsóknin fór fram á Landspítala. Um frekari upplýsingar um sjúklinga og aðstandendur sjá (1)- Búseta. Á töflu I sést að mun fleiri, eða 15 (37.5%) sjúklingar á geðdeildum, á móti sex (15%) á öðrum deildum, búa einir, á stofnunum eða eru heimilislausir (p<0.05). Með dvöl á stofnun er hér átt við dvöl utan meðferðardeilda, svo sem dvöl á sambýlum, áningastöðum eða langdvalarstofnunum. Mun fleiri sjúklingar á öðrum deildum, eða 29 (72.5%) á móti 12 (30%) á geðdeild búa með maka (p<0.001). Bæði kemur til að vissir geðsjúkdómar geta hindrað einstaklinga í að giftast og einnig eru nokkrir sjúklingar á geðdeildum undir tvítugsaldri. Samskipti. Á töflu II sést að mun fleiri sjúklingar á geðdeildum, eða 27 (73%) á móti sjö (19.4%) á öðrum deildum, töldu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.