Læknablaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 12
54
LÆKNABLAÐIÐ
Kólesteról karla 1968 og 1988 og kvenna 1969 og 1988
mg/dl.
300
250
200
150
Þróun áhættuþátta og kransæöadauöa. Karlar 45-64 ára.
1.4 Hlutfall
30
35
40
45
50
55
Aldur
60
65
Mynd 5. MeÖalgildi kólesteróls karla og kvenna mgldl
samkvœmt hóprannsókn Hjartaverndar og MONICA
rannsókn. Til aS breyta í mmólll margfaldist með 0.02586.
0.2
0.1
0
80
85
Artal
88
68 70 75
Mynd 6. *Hlutfallsleg áhætta á kransœöadauða skýrð af
áhœttuþáttunum þremur.
Þróun áhættuþátta og kransæöadauöa. Konur 45-64 ára.
reykinga, slagbilsþrýstings og kólesteróls
1968-1988 fyrir karla og 1969-1988
fyrir konur 45-64 ára, ásamt þriggja ára
meðaltölum dánartíðni úr kransæðastíflu
í sömu aldurshópum á sama tímabili. Á
myndunum sést að heildaráhætta af völdum
þessara þriggja þátta hefur farið lækkandi
frá fyrri hluta áttunda áratugsins og náð 34-
37% lækkun 1988 (tafla IV). Sú lækkun
heildaráhættu er mjög svipuð og lækkun
dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóms í
sama aldurshópi. Eins og sést af töflu IV hafa
áhættuþættimir þó ekki verið alveg samstiga.
Kólesteról tekur að lækka þegar um 1970 en
blóðþrýstingur er þá enn í vexti og virðist ná
hámarki 1971-1972. Síðan hefur hann lækkað
ört en ekki dregur úr reykingum að marki
fyrr en eftir 1980. Meðal kvenna virðist tíðni
kransæðadauða fylgja áhættuþáttum náið en
meðal karla sýnist vera um tímahliðrun að
ræða.
Neyslutölur: Matarvenjur íslendinga breytast
töluvert á þessu tímabili (sjá töflu VI). Neysla
á nýmjólk minnkar verulega en þess í stað
eykst neysla á undanrennu og léttmjólk, en
léttmjólk kemur fyrst á markað hér á landi
árið 1981. Heildameysla á smjöri og smjörlíki
minnkar einnig en ostneyslan eykst mjög og
eins verður nokkur aukning á rjómaneyslu.
Þegar á heildina er litið minnkar fita úr
mjólkurvörum og smjörlíki í fæðu landsmanna
1.4 Hlutfall
1.3 -
1.2 :
1.1 :
0.3 r
0.2 >
0.1 [ Ártal
0 i- ---1-1--I I I---1-1--1-1--1--1-1--1-1--1-1--1--1
68 70 75 80 85 88
Mynd 7. *Hlutfallsleg áhœtta á kransæöadauða skýrð af
áhœttuþáttunum þremur.
um 20 af hundraði á þessum ámm, eða úr 86
g/dag í 69 g/dag á hvem íbúa.
Aðrar breytingar á fæðuvenjum eru þær
helstar að neysla á brauði og öðmm kommat
eykst, svo og neysla grænmetis og ávaxta
(26). Heildameysla kjöts er svipuð allt
tímabilið en samsetning neyslunnar breytist
nokkuð. Hlutur kindakjöts minnkar en nauta-,
svína- og kjúklingakjöt vegur æ þyngra í
neyslunni (19,20). Haldgóðar upplýsingar
um þróun fiskneyslu íslendinga skortir en
samkvæmt búreikningum Hagstofunnar
reiknaðist neysla fiskjar úr sjó árið 1985.
vera 119 kg/íbúa á ári og eru Islendingar
samkvæmt því mesta fiskneysluþjóð Evrópu
(26).