Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 79 Meðal þeirra 122 (62.6%) sem reyktu eða höfðu einhvem tímann reykt, höfðu 92 reykt daglega í hálft ár eða lengur. Með hækkandi aldri fjölgaði þeim sem höfðu hætt að reykja (tafla II). Daglegar reykingar virtust einnig algengari með hækkandi aldri. Yfir helmingur þeirra sem voru undir fertugu höfðu aldrei reykt. Tafla III greinir hópinn eftir reykfæmm. Þau sem reyktu daglega notuðu mest sígarettur en vindlar voru efstir á blaði meðal hinna sem reyktu stundum. Enginn af læknunum kvaðst reykja á stofunni. Hjá 11 (9%) þeirra sem ráku stofu voru reykingar leyfðar á biðstofunni (óháð sérgreinum), en enginn þessara lækna reykti sjálfur. Tafla IV sýnir reykingar lækna eftir sérgreinum. Heimilislæknar reyktu minnst en daglegar reykingar voru algengastar meðal geðlækna. Ef tækifærisreykingar eru meðtaldar vom lyflæknar efstir á blaði. Tveir þriðju þeirra sem reyktu töldu að þau yrðu hætt reykingum eftir fimm ár. Þau sem ekki reyktu voru spurð hverjar af tilteknum ástæðum væm mikilvægar fyrir því. Algengasta svar beggja kynja og allra aldurshópa var »að halda heilsunni« (tafla V). Þátttakendur voru beðnir að leggja mat á hæfni sína til að hjálpa skjólstæðingum sínum að hætta að reykja og töldu 88% sig vita nægilega mikið um reykingar til þess, 2% töldu sig ekki vita nægilega mikið og 10% tóku ekki afstöðu. Langflest (91%) töldu að reykingavamir ættu að vera hluti af námi heilbrigðisstétta. Fylgjandi því að taka alveg fyrir reykingar á sjúkrahúsum vom 72%, 15% voru því andvíg og 12% tóku ekki afstöðu. Af þeim sem tóku afstöðu vom 76% fylgjandi meðal sérfræðinga en meðal annarra lækna vom 59% fylgjandi. Innan sérfræðingahópsins var mest fylgi við reykingabann meðal heimilislækna (92%) en minnst meðal skurðlækna (57%). Fylgjandi banni voru 42.3 % þeirra sem reyktu daglega, 80.8% þeirra sem reyktu stundum, 74.3% þeirra sem vom hætt og 78.1% þeirra sem aldrei höfðu reykt. I töflu VI kemur fram hversu oft læknar ráðlögðu fólki að hætta að reykja við mismunandi kringumstæður. Við sjúkdóma Tafla III. Reykingavenjur lœkna eftir reykfœrum (%). Reykfæri Daglegar reyk- ingar (n=26) Reykja stundum (n=26) Sígarettur (38.5) (19.2) Sígarettur og annaö. (3.8) (0.0) Vindlar (26.9) (65.4) Pípa (26.9) (15.4) Vindlar og pípa (3.8) (0.0) Tafla IV. Reykingavenjur eftir sérgreinum (%). Skurö- Lyf- Heimilis- Geö- læknar læknar læknar læknar Aörir Reykingavenjur (n=21) (n=37) (n=14) (n=11) (n=63) Aldrei reykt (28.6) (18.9) (57.1) (54.5) (36.5) Hætt (52.4) (45.9) (35.7) (27.3) (36.5) Reykja minna en daglega .... (9.5) (24.3) (7.1) (0.0) (14.3) Reykja daglega.. (9.5) (10.8) (0.0) (18.2) (12.7) Alls (100.0)(100.0)(100.0)(100.0)(100.0) Tafla V. Hvers vegna reykja lœknar ekki? Aldrei Aldrei reykt reykt Hætt eöa hætt Ástæöa <%) (%> (%) Til aö halda heilsunni (80.3) (89.9) (85.2) Gefa gott fordæmi (46.5) (55.9) (52.7) Valda ekki öörum óþægindum (35.7) (49.3) (43.2) Áhrif frá stéttinni (13.9) (34.8) (24.6) Áhrif frá fjölskyldu/vinum.... (12.7) (28.6) (20.7) Tafla VI. Hve ofl rœöurðu fólki frá því aö reykja (%)? Kringumstæöur Oft Stundum Sjaldan Aldrei Sjúkdómar tengdir reykingum Fólk nefnir eigin (84) (10) (5) (1) reykingar (75) (16) (7) (3) Reykingar ekki nefndar, engir reykingasjúkdómar (21) (16) (32) (32) Tafla VII. Hluti (%) þeirra lœkna sem ráðleggur reykbindindi (oft eða stundum), skipt eftir reykingavenjum lækna og upptýsingum sjúklinga. Upplýsingar Læknir Læknir Læknir frá sjúklingi aldrei Læknir reykir reykir í viötali reykt hættur stundum daglega Nefnir eigin reykingar . (91) (93) (90) (77) Nefnir ekki eigin reykingar ... . (41) (37) (32) (21) tengda reykingum ráðlögðu um 94% læknanna reykbindindi óháð reykingavenjum þeirra sjálfra og sérgreinum. Tafla VII sýnir sambandið við reykingavenjur læknisins, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.