Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 63 Tafla I. Ginseng afurðir sem athugaðar voru og upplýsingar frá framleiðendum sem fram koma á umbúðum. Staðhæfingar um verkun er þýddar orðrétt af umbúðum. 1. Heiti og framleiöandi: Panax ginseng Extractum Oral Liquid, Sonc Shu Pai, »Pine Brand<<, Kína. Form: Fljótandi ginseng extrakt, 10 ml pr. glas. Innihald: Extrakt í hverju glasi samsvarar 1500 mg af ginseng rót. Ráöiagöur skammtur: Eitt glas daglega. Verkun: Engar ábendingar gefnar. 2. Heiti og framleiöandi: Panax ginseng Extractum Capsules Sonc Shu Pai, »Pine Brand«, Kína. Form: Ginseng extrakt í hylkjum. Innihald: Extrakt í hverju hylki samsvarar 700 mg af ginseng rót. Ráölagöur skammtur: Tvö hylki daglega. Verkun: Engar ábendingar gefnar, en tekið fram að megi taka allan ársins hring, óháð aldri og kyni. 3. Heiti og framleiöandi: Ginsana G 115, extra starka ginsengkapslar, Ginsana Products, Lugano, Sviss. Form: Ginseng extrakt í hylkjum. Innihald: Extrakt í hverju hylki samsvarar 500 mg af ginseng rót. Ráölagöur skammtur: Eitt til tvö hylki daglega. Verkun: »Hylkin hafa hressandi og væg örvandi áhrif, auka andlegt og líkamlegt þrek, efla minni og einbeitingu. Má jafnvel nota við hækkaðri blóðfitu, eftir samráð viö lækni.« 4. Heiti og framleiöandi: Roter Ginseng Pulver-Extrakt, Ríkiseinkasala Kóreska Lýöveldisins. Form: Þurrkað ginseng extrakt, duft. Innihald: 1 g af extrakti samsvarar 5 g af ginseng rót. Ráölagöur skammtur: Ein mæliskeiö (ca. 0.5 g) daglega í heitu vatni. Auka má dagskammt í þrjár mæliskeiðar ef þörf krefur. Dagskammtur fyrir börn yngri en 10 ára er hálfur fullorðinsskammtur. Verkun: »Viö streitu, þreytu, þrekleysi, skorti á einbeitingu, öldrunareinkennum. 5. Heiti og framleiöandi: Roter Ginseng Kapseln, Ríkiseinkasala Kóreska Lýðveldisins. Form: Möluö ginseng rót í hylkjum. Innihald: 300 mg af malaöri ginseng rót í hverju hylki. Ráölagöur skammtur: Sex hylki daglega, meö vökva, fyrstu tvo mánuði, síðan tvö til þrjú hylki daglega. Ef þörf krefur má taka sex hylki áfram. Dagskammtur fyrir börn yngri en 10 ára er hálfur fullorðinsskammtur. Verkun: «Við streitu, þreytu, þrekleysi, skorti á einbeitingu, öldrunareinkennum». 6. Heiti og framleiöandi: Kóreu Ginseng, Tóró, íslandi. Form: Ginseng extrakt í hylkjum. Innihald: Extrakt í hverju hylki samsvarar 250 mg af ginseng rót. Ráölagöur skammtur:Tvö til fjögur hylki daglega. Verkun: Engar ábendingar gefnar. 7. Heiti og framleiöandi: 100% Ren Original Koreansk Röd Ginseng, G 330 Extrakt, Daesong T.C., Kóreska Alþýöulýðveldið. Form: Ginseng extrakt (330 mg) í hylkjum. Innihald: Ekki gefiö upp. Ráölagöur skammtur: Eitt hylki daglega. Má auka í fimm til tíu hylki á dag ef þörf krefur. Verkun: «Eykur líkamlegt og andlegt þrek, eflir einbeitingu og mótstöðu, hægir á öldrunareinkennum og »normaliserer« líkamsstarfsemi.« 8. Heiti og framleiöandi: Kaesong Koryo Insam Tea, Kaesong Insam Processing Factory, Kóreska Alþýðulýðveldið. Form: Te. Innihald: Ekki gefiö upp. Ráölagöur skammtur: Einn poki (um 5 g) leystur í einum til tveimur bollum af volgu vatni, nokkrum sinnum á dag. Verkun: »Andleg og líkamleg þreyta hverfa skjótt hjá þeim sem drekka teið, einnig eykst minni verulega. Þeir sem drekka teiö í lengri tíma njóta langlífis viö góða heilsu«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.