Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 85 Á mynd sést aldursskipting sjúklinganna og hlutfall einstaklinganna sem komu til geðlæknis, reiknað sem prómill Islendinga á viðkomandi aldursskeiði. Þannig má fá upplýsingar um á hvaða aldri sjúklingamir eru þegar þeir leita sér aðstoðar og hvemig það fellur að aldursdreifingu landsmanna. Meðalaldur karla og kvenna við fyrsta viðtal á tímabilinu var 40 ár. Tafla III sýnir tilvísunarleiðir hinna ýmsu hópa, skipt eftir sjúkdómsgreiningum. Ekki reyndist munur á því hvemig körluin og konum var vísað, þannig að kynin eru tekin saman í einn hóp. Feitletruðu tölumar í töflunni sýna hvar um er að ræða marktækt frávik frá meðaltalinu. UMRÆÐA I þessari rannsókn kemur í ljós að 63.6% þeirra sem leituðu aðstoðar hjá geðlækninum á tímabilinu 1982-1989 eru konur en 36.4% eru karlar. I rannsókn sem náði General Self practi- Number referred % Specialist % tioner % Other % Total group 1608 841 (52.3) 459 (28.5) 260 (16.2) 49 (3.0) Schizophrenia ... Bipolar 35 18 (51.0) 8 (22.9) 9 (25.7) disorder Major 35 20 (57.0) 10 (28.6) 5 (14.3) depression ... 245 92 (37.6) 83 (33.9) 62 (25.3) 8 (3.7) Dysthymia Panic disorder 397 212 (53.4) 115 (29.0) 56 (14.1) 14 (3.5) with or without agoraphobia .. 195 67 (34.4) 78 (40.0) 45 (23.1) 5 (2.6) Generalized anxiety disorder 75 34 (45.3) 27 (36.0) 12 (16.0) 2 (2.7) Obsessive compulsive disorder 46 32 (69.6) 6 (13.0) 6 (13.0) 2 (4.3) Somatoform disorder Sexual 62 14 (22.6) 38 (61.3) 10 (16.1) dysfunction ... Psychoactive 20 9 (45.0) 9 (45.0) 1 (5.0) 1 (5.0) substance use disorder 79 51 (64.6) 15 (19.0) 10 (12.7) 3 (3.8) Other Personality 49 20 (40.8) 22 (44.9) 5 (8.1) 2 (4.1) disorders Marital problems + 137 78 (57.0) 34 (24.8) 18 (13.1) 7 (5.1) parent-child problem 233 194 (83.7) 13 (5.6) 21 (9.0) 5 (2.1) Number of patients 500 -i Age 15-24 25-34 35-44 45-54 55-64 65-74 75-84 0.54 1.06 1.27 1.05 0.91 0.62 0.36 Frequency%" •X2=29.6, df=6, p<0.001 Distributions of patients and frequency (percent) in the population by age. samkvæmt DSM-III-R. Ef um fleiri en eina sjúkdómsgreiningu er að ræða er eingöngu skráð aðalgreining viðkomandi. I töflunni kemur fram hve margir karlar og hve margar konur eru greind á sama hátt og hundraðshluti hverrar sjúkdómsgreiningar af heildinni. Table III. Referral sources after patients' diagnoses. X2=217,7 df=33 p<0,001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.