Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1991, Síða 49

Læknablaðið - 15.02.1991, Síða 49
LÆKNABLAÐIÐ 85 Á mynd sést aldursskipting sjúklinganna og hlutfall einstaklinganna sem komu til geðlæknis, reiknað sem prómill Islendinga á viðkomandi aldursskeiði. Þannig má fá upplýsingar um á hvaða aldri sjúklingamir eru þegar þeir leita sér aðstoðar og hvemig það fellur að aldursdreifingu landsmanna. Meðalaldur karla og kvenna við fyrsta viðtal á tímabilinu var 40 ár. Tafla III sýnir tilvísunarleiðir hinna ýmsu hópa, skipt eftir sjúkdómsgreiningum. Ekki reyndist munur á því hvemig körluin og konum var vísað, þannig að kynin eru tekin saman í einn hóp. Feitletruðu tölumar í töflunni sýna hvar um er að ræða marktækt frávik frá meðaltalinu. UMRÆÐA I þessari rannsókn kemur í ljós að 63.6% þeirra sem leituðu aðstoðar hjá geðlækninum á tímabilinu 1982-1989 eru konur en 36.4% eru karlar. I rannsókn sem náði General Self practi- Number referred % Specialist % tioner % Other % Total group 1608 841 (52.3) 459 (28.5) 260 (16.2) 49 (3.0) Schizophrenia ... Bipolar 35 18 (51.0) 8 (22.9) 9 (25.7) disorder Major 35 20 (57.0) 10 (28.6) 5 (14.3) depression ... 245 92 (37.6) 83 (33.9) 62 (25.3) 8 (3.7) Dysthymia Panic disorder 397 212 (53.4) 115 (29.0) 56 (14.1) 14 (3.5) with or without agoraphobia .. 195 67 (34.4) 78 (40.0) 45 (23.1) 5 (2.6) Generalized anxiety disorder 75 34 (45.3) 27 (36.0) 12 (16.0) 2 (2.7) Obsessive compulsive disorder 46 32 (69.6) 6 (13.0) 6 (13.0) 2 (4.3) Somatoform disorder Sexual 62 14 (22.6) 38 (61.3) 10 (16.1) dysfunction ... Psychoactive 20 9 (45.0) 9 (45.0) 1 (5.0) 1 (5.0) substance use disorder 79 51 (64.6) 15 (19.0) 10 (12.7) 3 (3.8) Other Personality 49 20 (40.8) 22 (44.9) 5 (8.1) 2 (4.1) disorders Marital problems + 137 78 (57.0) 34 (24.8) 18 (13.1) 7 (5.1) parent-child problem 233 194 (83.7) 13 (5.6) 21 (9.0) 5 (2.1) Number of patients 500 -i Age 15-24 25-34 35-44 45-54 55-64 65-74 75-84 0.54 1.06 1.27 1.05 0.91 0.62 0.36 Frequency%" •X2=29.6, df=6, p<0.001 Distributions of patients and frequency (percent) in the population by age. samkvæmt DSM-III-R. Ef um fleiri en eina sjúkdómsgreiningu er að ræða er eingöngu skráð aðalgreining viðkomandi. I töflunni kemur fram hve margir karlar og hve margar konur eru greind á sama hátt og hundraðshluti hverrar sjúkdómsgreiningar af heildinni. Table III. Referral sources after patients' diagnoses. X2=217,7 df=33 p<0,001

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.