Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.1991, Side 32

Læknablaðið - 15.02.1991, Side 32
68 LÆKNABLAÐIÐ Spurningar fyrir sjúklinga * Hafa orðið breytingar á samskiptum þínum við aðra, eftir að þú veiktist? * Finnst þér aðrir hafa fjarlægst þig eftir að þú veiktist? *Ertu einmana? *Áttu félaga? Ef svo reyndist, þá var spurt: *a) Hittust þið oft? *b) Ferðu oft í heimsókn til þeirra? *c) Færðu heimsóknir þeirra? *d) Ferðu á mannamót? Ef sjúklingur bjó ekki hjá fjölskyldu, var spurt: *a) Ertu sáttur við að búa einn? *b) Hefurðu samskipti við fjölskylduna? *c) Finnst þér fjölskylda þín hjálpa þér? Spurningar fyrir aðstandendur *Hafa veikindi sjúklings haft neikvæð áhrif á heimilislífið? *Hefur heimsóknum á heimilið fækkað? *Þarf einhver að eyða tíma í að fylgjast með eða gæta sjúklings? *Hefur einhver í fjölskyldunni orðið fyrir heilsubresti eða versnandi ástandi fyrri líkamlegra sjúkdóma í kjölfar veikinda sjúklings? *Hefur einhver í fjölskyldunni orðið kvíðinn eða þunglyndur í kjölfar veikinda sjúklings? *Hefur einhver í fjölskyldunni orðið fyrir áverka af völdum sjúklings? *Hefur einhver í fjölskyldunni leitað til læknis vegna eigin vanlíðunar í kjölfar veikinda sjúklings? *Hjálpar sjúklingur til við heimilisstörfin? Tafla I. Búseta eftir því á hvaöa deildum sjúklingur vistast. Geödeildir Aðrar deildir Alls Sjúklingur býr einn Sjúklingur býr meö öörum 7 5 12 meö maka 12 29 41 hjá foreldrum 7 2 9 meö systkinum 1 - 1 hjá börnum á stofnun 4 2 6 (a.m.k. í eitt ár) 7 1 8 hjá öðrum 1 1 2 heimilislaus 1 - 1 Samtals 40 40 80 Tafla II. Mat sjúklinga á því hvort þeir fyndu almennt til breytinga á samskiptum, aukinni fjarlægingu og einmanaleika. Geödeildir Aörar deildir Alls Breytt samskipti Já....................... 27 7 34 Nei ..................... 10 29 39 Aörir fjarlægst Já....................... 18 6 24 Nei ..................... 19 30 49 Einmanaleiki Já....................... 20 17 37 Nei ..................... 17 19 36 Þrír sjúklingar á geödeildum og fjórir sjúklingar á öörum deildum svöruöu ekki. Tafla III. Fjöldi sjúklinga er töldu sig eiga góöa félaga. Geödeildir Aörar deildir Alls Já ....................... 29 32 61 Nei ....................... 8 4 12 Samtals 37 36 73 Þrír sjúklingar á geödeildum og fjórir sjúklingar á öörum deildum svöruöu ekki. NIÐURSTÖÐUR Svör sjúklinga og aðstandenda þeirra miðast við breytingar sem urðu á tímabilinu frá því sjúklingar veiktust og þar til rannsóknin fór fram á Landspítala. Um frekari upplýsingar um sjúklinga og aðstandendur sjá (1)- Búseta. Á töflu I sést að mun fleiri, eða 15 (37.5%) sjúklingar á geðdeildum, á móti sex (15%) á öðrum deildum, búa einir, á stofnunum eða eru heimilislausir (p<0.05). Með dvöl á stofnun er hér átt við dvöl utan meðferðardeilda, svo sem dvöl á sambýlum, áningastöðum eða langdvalarstofnunum. Mun fleiri sjúklingar á öðrum deildum, eða 29 (72.5%) á móti 12 (30%) á geðdeild búa með maka (p<0.001). Bæði kemur til að vissir geðsjúkdómar geta hindrað einstaklinga í að giftast og einnig eru nokkrir sjúklingar á geðdeildum undir tvítugsaldri. Samskipti. Á töflu II sést að mun fleiri sjúklingar á geðdeildum, eða 27 (73%) á móti sjö (19.4%) á öðrum deildum, töldu

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.