Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1991, Síða 21

Læknablaðið - 15.09.1991, Síða 21
LÆKNABLAÐIÐ 263 Hvaö var athugavert? karla og kvenna í hverjum dálki. Nafn deiidarinnar □ Konur Súlurit V. Tvœr efstu spurningarnar eru sýndar sem hundraðshlutfall af 890, en þrjár neðstu sem hundraðshlutfall af 798 sem svöruðu spurningunum. Til að fá heildarhundraðshlutfall við hverri spurningu þarf að leggja saman súlur karla og kvenna I hverjum dálki. spumingalistum var dreift út en þeir 306 sem ekki fengu spumingalista höfðu annað hvort húðsjúkdóma eða vildu ekki taka þátt í könnuninni af öðrum ástæðum. Ur póstkassanum í biðstofunni voru teknir 1266 spumingalistar sem svarað hafði verið, eða 84.4%. Nokkur blöð fundust saman vöðluð í blómabeðum fyrir utan móttökuna eða frammi á biðstofunni, en þau voru að sjálfsögðu ekki tekin með, enda ekkert skrifað á þau. Af 1266 svörum voru 63.9% frá körlum og 36.1% frá konum. Af þeim sem svömðu höfðu 29.2% komið á deildina áður. Aðrar niðurstöður má lesa í súluritum 1-5. Til að fá heildarhundraðshlutfall svara við hverri spumingu verður að leggja saman svör karla og kvenna í súluritunum. Eins og sjá má af eðli spuminganna var möguleiki að svara mismunandi mörgum spumingum, og því ekki hægt að leggja saman svör í spumingaflokkum til að fá heildartölu, ef undan em skildar fyrstu tvær spumingamar (karl, kona). Margir slepptu að svara t.d. þegar möguleiki svars var »ekkert athugavert«, eins og í spumingu um nafn deildarinnar. Eins slepptu margir því að svara spumingunni um hvað svona deild ætti að nefnast ef þeir höfðu svarað að ekkert athugavert væri við nafnið eins og 81.8% svöruðu. Spumingunni »hverjar vom móttökumar« svömðu 785, en 806 fengu listann á þeim tíma sem sú spuming var með. Allar niðurstöður eru gefnar í hundraðshlutfalli af 1266 nema sú spuming og spumingamar »Er eitthvað

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.