Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1991, Blaðsíða 2

Læknablaðið - 15.12.1991, Blaðsíða 2
Flemoxin Solutab* amoxicillin. Einu breiðvirku penicillin-töflurnar sem bæði má gleypa heilar... og leysa upp fyrir inntöku. uiVít< 1 awvwvumv Flestum finnst auðvelt að gleypa töflur. En sum böm veigra sér við þvi og margir fullorðnir verða fyrir þvi að tafla festist i hálsinum eða nuddast óþægilega við vélindað. Flemoxin Solutab er lausnin sem hentar bæði fullorðnum og börnum. Flemoxin Solutab gefur þinum sjúklingum kost á að velja. Flemoxin Solutab má gleypa heilar. Töflurnar eru sporöskjulaga og þvi auðvelt að gleypa. Flemoxin Solutab inniheldur hvorki sykur né salt. Flemoxin Solutab má hræra út i vatni eða ávaxtasafa, eða mylja út í jógúrt. I upplausn er ferskt aprikósubragð af lyfinu. Flemoxm Solutab 500 Flemoxin Solutab frásogast vel, aukaverkanir frá meltingarvegi eru sjaldgæfar og verðinu er auðvelt að kyngja. Flemoxin Solutab' amoxicillin Pakkningar: Töflur 250 mg: 20 stk Töflur 375 mg: 20 stk Töflur 500 mg: 20 stk Töflur 750 mg: 20 stk Skammtastærðir*1’ Fullorðnir: 750-2000 mg á sólarhring. Börn: 25-50 mg/kg á sólarhring. Flemoxin Solutab. Lausn fyrir alla aldurshópa, 2 svar á dag *2) Cjist-brocades Gist-brocades Pharmaceuticals A/S Smedeland 20B • DK-2600 Glostrup Töflur: J 01 C A 04. Hver tafla inniheldur: Amoxicillinum INN, tríhýdrat, samsvarandi Amoxicillinum INN 250 mg, 375 mg, 500 mg eða 750 mg. Eiginleikar: Breiðvirkt beta-laktam sýklalyf með áhrif bæði á Gram-jákvæða og Gram-neikvæða sýkla, þó ekki staphylococca. Sérlega virkt gegn H. influenzae og gónókokkum. Er bakteríudrepandi. Frásogast vel, yfir 90% frá meltingarvegi. Helmingunartími í blóði er u.þ.b. 1 klst. 50-70% útskilst óbreytt með þvagi. Há þéttni í galli. Lyfið fer yfir fylgju og i brjóstamjólk, en er þó skaðlaust fyrir fóstur og brióstmylkinga. Ábendingar: Sýkingar af völdum amoxicillinnæmra («= ampicillinnæmra) sýkla t.d. berkjubólga, þvagfærasýkingar. Lekandi. Frábendingar: Ofnæmi gegn penicillinsamböndum. Mononucleosis infectiosa og ýmsar aðrar veirusýkingar stórauka likur á útbrotum við töku lyfsins. Aukaverkanir: Húðútbrot. Meltingaróþægindi, svo sem niðurgangur eða ógleði. Milliverkanir: Sé lyfiðgefið samtímis allópúrínóli, aukastlikurá útbrotum. Skammtastærðir handa fullorðnum:Töflumareru annað hvort leystar upp iglasiaf vatnifyrir inntöku eða gleyptar heilar. *" Venjulegur skammtur er 750-2000 mg á sólarhring, gefið i þremur til fjórum jöfnum skömmtum. *21 Við sýkingar i efri loftvegum, miðeyrum, þvagfærum og við lungnabólgu af völdum pneumococca og H. influenzae má gefa lyfið i tveimur jöfnum skömmtum á sólarhring. V7ð lekanda: 2 g gefið i einum skammti &-1 klst. eftir gjöf 1 g af próbeneciði. Skammtastæröir handa bömum: *]| Venjulegur skammtur er 25-50 mg/kg á sólarhring, gefið í þremur til fjórum jöfnum skömmtum. *2) Við sýkingar í efri loftvegum, miðeyrum, þvagfærum og við lungnabólgu af völdum pneumococca og H. influenzae má gefa lyfið í tveimur jöfnum skömmtum á sólarhring.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.