Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1991, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.12.1991, Blaðsíða 16
380 LÆKNABLAÐIÐ og að hann lúti sömu lögmálum og aðrir smitsjúkdómafaraldrar. Gera má ráð fyrir því að náist algengi sýkinganna niður fyrir ákveðin, óþekkt mörk muni nýgengið hrapa og sýkingamar hætta að vera landlægar. Ef til vill boðar snögg lækkun nýgengis lekanda og klamydíusýkinga árið 1990, að þessi mörk séu í nánd. Brýnt er að læknar og aðrir, sem vinna að kynsjúkdómavömum haldi vöku sinni, nýti bættar aðferðir við greiningar klamydíusýkinga og reki flóttann, án þess að slaka á, þó svo tíðnin lækki verulega. Því ekki stefna að því að þær verði ekki lengur landlægar á íslandi árið 2000? Ólafur Steingrímsson HEIMILDIR 1. Steingrímsson O, Jónsdóttir KE, Kristinsson KG, Olafsson JH, Sigfúsdóttir A. Eru klamydíusýkingar á undanhaldi á Islandi? Niðurstöður greininga á klamydíusýkingum á sýklarannsóknadeild Landspítalans 1981 til 1990. Læknablaðið 1991; 77: 369-72. 2. Fréttabréf sýklarannsókndeildar Landspítalans 1991; 1: 2. 3. Selvin M. Changing medical and societal attitudes toward sexually transmitted diseases: A historical overview. í: Holmes KK, Márd P-A, Sparling PF, Wiesner PJ, eds. Sexually Transmitted Diseases. McGraw-Hill Book Company, 1984. 4. Olafsson HJ. Obirtar upplýsingar frá yfirlækni húð- og kynsjúkdómadeildar Rfkisspítala. 5. Steingrímsson O, Jónsson O. Tíðni sýkinga af völdum Chlamydia trachomatis í Sauðárkrókshéraði. Læknablaðið 1986; 72: 164-6.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.