Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1991, Page 16

Læknablaðið - 15.12.1991, Page 16
380 LÆKNABLAÐIÐ og að hann lúti sömu lögmálum og aðrir smitsjúkdómafaraldrar. Gera má ráð fyrir því að náist algengi sýkinganna niður fyrir ákveðin, óþekkt mörk muni nýgengið hrapa og sýkingamar hætta að vera landlægar. Ef til vill boðar snögg lækkun nýgengis lekanda og klamydíusýkinga árið 1990, að þessi mörk séu í nánd. Brýnt er að læknar og aðrir, sem vinna að kynsjúkdómavömum haldi vöku sinni, nýti bættar aðferðir við greiningar klamydíusýkinga og reki flóttann, án þess að slaka á, þó svo tíðnin lækki verulega. Því ekki stefna að því að þær verði ekki lengur landlægar á íslandi árið 2000? Ólafur Steingrímsson HEIMILDIR 1. Steingrímsson O, Jónsdóttir KE, Kristinsson KG, Olafsson JH, Sigfúsdóttir A. Eru klamydíusýkingar á undanhaldi á Islandi? Niðurstöður greininga á klamydíusýkingum á sýklarannsóknadeild Landspítalans 1981 til 1990. Læknablaðið 1991; 77: 369-72. 2. Fréttabréf sýklarannsókndeildar Landspítalans 1991; 1: 2. 3. Selvin M. Changing medical and societal attitudes toward sexually transmitted diseases: A historical overview. í: Holmes KK, Márd P-A, Sparling PF, Wiesner PJ, eds. Sexually Transmitted Diseases. McGraw-Hill Book Company, 1984. 4. Olafsson HJ. Obirtar upplýsingar frá yfirlækni húð- og kynsjúkdómadeildar Rfkisspítala. 5. Steingrímsson O, Jónsson O. Tíðni sýkinga af völdum Chlamydia trachomatis í Sauðárkrókshéraði. Læknablaðið 1986; 72: 164-6.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.