Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 15 Table II. Pretreatment averages of patients compared: 1) those treated once (n=175) and 2) those treated twice or more (n=41). Age Weight of gland (g) Dose mCi Toxic nodule T4 nmol/l T3 nmol/l TSH mU/l 4 hours uptake 24 hours uptake 1) 50.8 30.5 5.2 13.10% 231 5.54 0.18 40 55 2) 47.3 36.6 5.2 9.75% 249 6.7 0.2 57 66 NS ** NS NS * NS *** *** • p<0.03; " p<0.01; **" p<0.001 NS=non-significant Number of patients Fig. 2. Frequency distribution of the weight of the thyroid gland as assessed by palpation before radioiodine treatment was given the first time for those who: 1) had only one dose of radioiodine (1-131) and 2) had more than one dose. ára höfðu nær 50% fengið vanstarfsemi í kirtilinn. Þetta er sýnt í mynd 3a og sést að nýgengi vanstarfsemi skjaldkirtilsins er mikið minni eftir það. Þetta sést ennþá betur á mynd 3b, sem sýnir uppsafnaða hundraðstölu þeirra sjúklinga sem fá vanstarfsemi í kirtilinn á næstu 5,3 árum eftir geislameðferð og lengur. Mest var tíðni nýrrar vanstarfsemi fyrstu eitt til tvö árin en síðan minnkar hún og jafnvægi hefur myndast með um 60% vanstarfsemi fimm árum eftir meðferð. Ekki fannst munur á tíðni vanstarfseminnar eftir meðferð hjá mismunandi aldurshópum. Heildartíðni vanstarfsemi meðal þeirra 41 sem fengu endurtekna meðferð, einu sinni eða oftar, var 75% í lok könnunarinnar eða um sjö árum eftir elstu meðferðina. Þegar tíðni vanstarfsemi í kirtlinum eftir meðferð var borin saman við vaxandi þunga kirtilsins, reyndist vera jákvæð, línuleg en ómarktæk samsvörun þar á milli upp að 50 g þunga. Percent of patients 20-i Years after 1-131 treatment Fig. 3a. Percentage of patients developing hypothyroidism at different length of time after the radioiodine treatment. Cumulative percentage of patients 70-i Years after 1-131 treatment Fig. 3b. Cumulative percentage with time of the patients who developed hypothyroidism after treatment. Meðaltöl nokkurra þátta hjá körlum og konum voru borin saman og eru niðurstöður bomar saman í töflu III. í ljós kom að karlar höfðu marktækt hærri styrk T4 og T3 í sermi en konur og kirtill þeirra var sömuleiðis marktækt stærri og þess vegna fengu þeir

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.