Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 25 Table IV. Health survey in the Reykjavik area. Stage III, 1974-1976. Men. CHD-mortality and risk factors. Total OR1/ Smoking habit Age at examination Cigarettes OR Other smokers OR Ex- smokers OR Never smokers OR 41-545 OR 55-68 OR Age 2.08 2.25 1.94 1.96 2.00 1.76 1.94 Cholesterol 1.37 1.42 1.55 1.39 0.99 1.57 1.30 Systolic B.P 1.18 0.99 1.19 1.33 1.35 1.32 1.13 Heart rate 1.05 1.23 0.90 0.98 1.03 0.98 1.07 '/OR: Odds ratio per 1 SD 1 SD: Age: 6.9 years Cholesterol: 1.05 mmol/l Systolic B.P.: 22 mm Hg Heart rate: 12 beats/min. Table V. Health survey in the Reykjavik area. Stage III, 1974-1976. Men. Mortality prediction from heart rate. Smoking habit Other Ex- Never Total Cigarettes smokers smokers smokers Cause of death Deaths OR1/ OR OR OR OR All..................................... 872 1.12*** 1.13* 1.18“ 1.04 1.10 CHD2/................................... 362 1.05 1.23* 0.90 0.98 1.03 CHD & CVD’/............................. 431 1.07 1.13 0.98 1.03 1.16 1 /OR: Odds ratio per 1 SD (12 beats/min.) 2/CHC: Coronary heart disease 2/CVD: Cerebrovascular disease •: p<0.05 ": p<0.01 •”: p<0.001 Meðal sígarettureykingamanna er jafnframt marktæk fylgni hjartsláttarhraða við dauða úr kransæðasjúkdómi (OR = 1,23 per 1 SD) en ekki við dauða af völdum hjarta- og heilaæðasjúkdóma (tafla V). Fylgni er hins vegar marktæk við allar samanlagðar dánarorsakir (OR = 1,13 per 1 SD, P < 0,001). Þar sem eitt staðalfrávik nemur 12 slögum á mínútu aukast dánarlíkur sígarettureykingamanna úr kransæðasjúkdómi um tæp 2% fyrir hverja meðaltalsauknin^u hjartsláttarhraða um eitt slag á mínútu. A sama hátt aukast heildardánarlíkur um tæpt 1% þegar meðalhjartsláttarhraði eykst um eitt slag á mínútu. í hinum hópunum var fylgni minni og ekki marktæk milli hjartsláttarhraða og einstakra dánarorsaka. Skil: I þessari rannsókn var hjartsláttartíðni í hvíld mæld í stórum úrtakshópi karla. Óveruleg breyting varð á hjartsláttartíðni með hækkandi aldri í þeim aldurshópi sem rannsóknin náði til (41-68 ára). Mikilvægi hjartsláttartíðni sem heilsufarsþáttar hefur talsvert verið kannað. Erlendar rannsóknir, sem gerðar hafa verið á tvíburum (9), bæði eineggja og tvíeggja, sýna marktækt hærri fylgni á milli hjartsláttartíðni eineggja tvíbura en tvíeggja. Staðfestir það mikilvægi erfða í þessu tilliti. Hjartsláttartíðni er að auki háð fjölmörgum innri og ytri þáttum svo sem stjómun ósjálfráða taugakerfisins, grunnstillingu í sínus-hnút, líkamlegu ástandi og líkamsþjálfun, skapferli, likamshita, hjartajsúkdómum, efnaskiptasjúkdómum og blóðleysi auk lyfjameðferðar sem beint eða óbeint hefur áhrif á hjartsláttarhraðann. I þessari íslensku rannsókn, lfkt og öðrunt svo sem rannsókn Gillum et al., (2) kemur fram jákvæð fylgni hjartsláttartíðni við blóðþrýsting. Heldur hærri fylgnistuðull er við slagbilsþrýsting en hlébilsþrýsting í yngri aldurshópnum, en því er öfugt farið í eldri hópnum og ber því saman við niðurstöður annarra rannsókna. Séu reykingahópar athugaðir sérstaklega kemur í ljós hærri fylgni hjartsláttartíðni við slagbilsþrýsting í hópi þeirra sem aldrei hafa reykt og fyrrverandi

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.