Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 27 sem kransæðakölkun hefur verið löðuð fram með fóðri ríku af mettaðri fitu hefur verið unnt að draga úr framvindu æðakölkunar með því að hægja á hjartslætti (13). Hugsanlegt er að flæðiaðstæður verði hagstæðari við hægari hjartslátt þannig að ágangur blóðflæðis á æðaþel og æðavegg minnki og þannig dragi úr æðaþelsáverka og framvindu æðakölkunar. Beint samband er milli hjartsláttartíðni og súrefnisþarfar hjartavöðvans. í þeim sem þegar hafa kransæðasjúkdóm er því styttra í blóðþurrð (myocardial ischemiu) og afleiðingar hennar, því hraðari sem hjartslátturinn er. I sama sjúklingahópi getur hraður hjartsláttur verið vísbending um lélegt ástand hjartavöðvans og af þeirri ástæðu spáð fyrir um lakari horfur en þegar hjartsláttur er hægari. Hugsanlegt er að allir ofangreindir þættir eigi hlut að máli. Fylgni hjartsláttartíðni við sökk og þéttni blóðrauða sem og við heildardánartíðni, samband sem bæði í okkar rannsókn og öðrum er jafnvel sterkara en við dánartíðni úr kransæðasjúkdómi, bendir til að málið kunni að vera jafnvel enn flóknara. SUMMARY In the third stage of the »Health survey in the Reykjavik area« 1974-’76 resting heart rate was recorded under standardized conditions in 5565 males aged 41-68 years, a representative sample of men in that age range living in the Reykjavik area. The correlation to other known risk factors was estimated by the T-test and stepwise multiple regression. The independent effect of heart rate as a risk factor for cardiovascular and some other diseases was estimated using Cox’s proportional hazard model. Heart rate was positively correlated to body mass index, skinfold thickness, serum total cholesterol, serum triglycerides, fasting blood glucose, hemoglobine, hematocrit and ESR but most strongly to systolic and diastolic blood pressure. In this study resting heart rate was found to be an independent and significant risk factor for total mortality in the whole cohort, an increase in mean heart rate by one beat a minute increasing the risk by about 1%. In cigarette-smokers heart rate was also a strong risk factor for coronary heart disease death (CHD), an increase in mean heart rate increasing the risk by about 2%. In ex-smokers and non-smokers heart rate was not a risk factor for CHD. Heart rate was not a significant risk factor for cerebrovascular disease irrespective of smoking habits. HEIMILDIR 1. Kannel WB, Kannel C, Paffenbarger RS, Cupples LA. Heart rate and cardiovascular mortality: The Framingham Study. Am Heart J 1987; 113: 1489-94. 2. Gillum RF. The epidemiology of resting heart rate in a national sample of men and women: Associations with hypertension, coronary heart disease, blood pressure and other cardiovascular risk factors. Am Heart J, 1988; 116: 163-74. 3. Dyer AR, Persky V, Stamler J, et al. Heart rate as a prognostic factor for coronary heart disease and mortality: Findings in three Chicago epidemiological studies. Am J Epidemiol 1980; 112: 736-49. 4. Bjömsson OJ, Davidsson D, Ólafsson H, Ólafsson Ó, Sigfússon N, Thorsteinsson Th. Health Survey in the Reykjavík Area. - Men. Stages I-III, 1967-1968, 1970-1971 and 1974-1976. Participants, invitation, response etc. Report ABC XVIII. Reykjavik: Heart Preventive Clinic, 1979. 5. Sigfusson N. Hypertension in middle-aged men. The effect of repeated screening and referral to community physicians on hypertension control. Acta Med Scand 1986; Suppl. 710: 1-131. 6. Bjömsson OJ, Davíðsson D, Ólafsson Ó, Sigfússon N, Þorsteinsson Þ. Survey of Semm Lipid Levels in Icelandic Men Aged 34-61 Years. An epidemiological and statistical evaluation. Acta Med Scand 1977; Suppl. 616: 1-150. 7. Bjömsson OJ, Davídsson D, Filippusson H, Ólafsson Ó, Sigfússon N, Thorsteinsson Th. Distribution of Haematological, Semm and Urine Values in a General Population of Middle-aged Men. The Reykjavík Study. Scand J Soc Med 1984; Suppl. 32: 1-12. 8. Sigurdsson G, Gottskálksson G, Thorsteinsson Th, et al. Community Screening for Glucose Intolerance in Middle-Aged Icelandic Men. Deterioration to Diabetes over a Period of l'h Years. Acta Med Scand 1981; 210: 21-6. 9. Havlik RJ, Garrison RJ, Fabsitz R, Feinleib M. Variability of Heart Rate, P-R, QRS and Q-T Durations in Twins. J Electrocardiol 1980; 13(1): 45- 8. 10. Dixon WJ, Brown MB, Engelman L, et al. BMDP Statistical Software Manual. Berkeley: University of Califomia Press, 1985. 11. Cox DR. Regression models and life tables. J Stat Soc 1972; 34 (Series B): 187-220. 12. Grimby G, Saltin B. Physiological analysis of physically well trained middle-aged and old athletes. Acta Med Scand, 1966; 179: 513-26. 13. Marks RG, Hale WE, Moore MT, May FE, Stewart RB. Resting Heart Rates in an Ambulatory Elderly Population: An Evaluation of Age, Sex, Symptoms and Medication. Gerontology 1989; 35: 210-7. 14. Beere PA, Glasov S, Zarius CK. Retarding effect of lowered heart rate on coronary atherosclerosis. Science 1984; 266: 180-2.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.